Jólahappdrætti Þróttar 2022- Vinningar frá Icelandair, Blush, Cintamani, Stracta, Hótel Keflavík og fleiri frábærir vinningar – ÁFRAM ÞRÓTTAR og styrkjum starfið með þessum hætti !

Með nóvember 30, 2022 desember 16th, 2022 Fréttir

Vinningaskráin er birt með fyrirvara um smávægilegar breytingar og verður endanleg 16. desember og staðfest í kjölfarið. 

Sala á miðum hófst og hægt verður að nálgast miða á skrifstofu félagsins. Einnig fer sala fram á netinu „samfélagsmiðlar“ Muna gera athugasemd með fjölda miða. 

Þann 16. til 19. desember ætlum við að ganga í hús í Vogum. Eins og allir vita er þetta mikilvægasta fjáröflun knattspyrnudeildar á hverju ári. Hvetjum við alla Þróttara og bæjarbúa til að styðja starfið með þessum hætti. 

 

Reikningsupplýsingar: 0142-05-071070 – 640212-0390. 

1X 1500 kr.

3X 3500 kr.

5x 5000 kr. 

10x 7500 kr. 

 1. Gjafabréf frá Icelandair 70. þús
 2. Cintamani gjafabréf 25. þús
 3. Gisting fyrir tvo á Stracta
 4. Gisting fyrir tvo á Hótel Keflavík
 5. Gisting fyrir tvo á Fosshótel í Reykjavík
 6. Canon Pixma prentari frá Omnis Reykjanesbæ
 7. HP prentari frá Omnis Reykjanesbæ
 8. Þróttarabolli – bíómiðar frá Sambíó, glaðningur frá Hérastubb og sundkort í sundlaugar Hafnarfjarðar „ATH, verður að nálgast vinning 28. des. 
 9. Gjafabréf frá Hlaupár að upphæð 20þús
 10. Sérefni gjafabréf 20þús
 11. Sérefni gjafabréf 20þús
 12. Sérefni gjafabréf 20þús
 13. Jepplingur með ótakmörkuðum akstri og tryggingu í tvo daga frá Hertz
 14. Hafið fiskiverslun 5 þús
 15. Hafið fiskiverslun 5þús
 16. Hafið fiskiverslun 5þús
 17. Gjafabréf á Tapaz barinn – 10.000 kr. 
 18. Premium aðgangur fyrir tvo og húðvörur frá Bláalóninu
 19. Premium aðgangur fyrir tvo og húðvörur frá Bláalóninu
 20. Glaðningur frá Geo Silicia –
 21. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins
 22. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins
 23. Bíómiðar frá Laugarásbíó.
 24. Bíómiðar frá Laugarásbíó.
 25. Bíómiðar frá Laugarásbíó.
 26. Bíómiðar frá Laugarásbíó.
 27. Bíómiðar frá Laugarásbíó.
 28. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu
 29. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu
 30. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu
 31. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund
 32. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund
 33. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund
 34. Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík
 35. Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík
 36. Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík
 37. Glaðningur frá Smassborgurum
 38. Glaðningur frá Smassborgurum
 39. BJB Hafnarfirði – Vörur og þjónusta 15þús
 40. BJB Hafnarfirði – Vörur og þjónusta 15þús
 41. BJB  Hafnarfirði – Vörur og þjónusta 15þús
 42. 900 Grillhús Vestmannaeyjar – Gjafabréf 10.000 kr. 
 43. 900 Grillhús Vestmannaeyjar – Gjafabréf 10.000 kr. 
 44. 900 Grillhús Vestmannaeyjar – Gjafabréf 10.000 kr. 
 45. 900 Grillhús Vestmannaeyjar – Gjafabréf 10.000 kr. 
 46. Gjafabréf frá Skyggni 10þús (Allir alvöru Vogabúar og Þróttarar taka þátt í sínu samfélagi með kaupum á flugeldum frá sinni heimabyggð)
 47. Gjafabréf frá Skyggni 10þús (Allir alvöru Vogabúar og Þróttarar taka þátt í sínu samfélagi með kaupum á flugeldum frá sinni heimabyggð)
 48. Gjafabréf frá Skyggni 10þús (Allir alvöru Vogabúar og Þróttarar taka þátt í sínu samfélagi með kaupum á flugeldum frá sinni heimabyggð)
 49. Gjafabréf hjá Blush – 5000 kr. 
 50. Gjafabréf hjá Blush – 5000 kr. 
 51. Gjafabréf hjá Blush – 5000 kr. 
 52. Gjafabréf hjá Blush – 5000 kr. 
 53. Gjafabréf á KFC
 54. Gjafabréf á KFC
 55. Gjafabréf á KFC
 56. Gjafabréf á KFC
 57. Gjafabréf á KFC
 58. Bíómiðar í Sambíó
 59. Bíómiðar í Sambíó
 60. Bíómiðar í Sambíó
 61. Bíómiðar í Sambíó
 62. Árskort Gym heilsa – Vogum 29.900 kr. 
 63. Gym heilsa – Vogum 6 mánaðakort 19.990 kr. 
 64. Vorkort í Vogaþrek. 35000 kr. Gildir í janúar og til loka apríl 2023. 
 65. Mánaðarkort í Vogaþrek. 10900 kr. Gildir í janúar 2023.
 66. Mánaðarkort í Vogaþrek. 10900 kr. Gildir í janúar 2023.
 67. Sundlaugarkort í Íþróttamiðstöðinni Vogum.


Knattspyrnudeild Þróttar kann öllum styrktaraðilum miklar þakkir fyrir að styrkja félagið með þessum hætti. Einnig hvetjum við félagsmenn til að kynna sér starfsemi þessara fyrirtækja fyrir jólin. 

VIÐ drögum 21. desember á skrifstofu félagsins.