Jólahappdrætti Þróttar – Mikilvæg fjáröflun – Treystum á stuðning bæjarbúa – Heimsendingar 1. des frá 18:00 – Þeir sem voru ekki heima – Komum aftur þriðjudaginn 15. des til 22:00.

Með nóvember 26, 2020 desember 16th, 2020 Fréttir

Jólahappdrætti Þróttar startaði vegferð meistaraflokks Þróttar árið 2007. Blóð, sviti og tár margra sjálfboðaliða eiga heiðurinn.

Vegna Covid þá getum við ekki gengið í hús og því ætlar knattspyrnudeildin að bjóða uppá heimsendingar eða selja miða með rafrænum hætti. Stjórnarliðar munu vera með grímur og hanska. Við ætlum að fara mjög varlega !!! 

Miðaverð:1 miði 1500kr – þrír miðar 3500kr og fimm miðar 5000kr #fyrirVoga 

0142-05-071070 kt: 640212-0390 skýring „happ“

Hægt að panta miða hjá eftirfarandi aðilum:

Sölumenn Þróttar: 

Haukur Harðarson formaður: 855-9387

Hannes Smárason: 663-1108

Friðrik V. Árnason: 869-0050

Marteinn Ægisson: 892-6789

Gunnar Helgason: 774-1800

Davíð Harðarson: 693-6305


Vinningaskráin er birt með fyrirvara um breytingar.

Jólahappdrætti Þróttar 2020.

Allir keyptir miðar gilda sem aðgöngumiði á fyrsta heimaleik næsta sumar 2021.

Hvar sæki ég vinninga ???:

Frá og með 4. janúar 2021 á skrifstofu Þróttur verður hægt að nálgast vinninga. Frá og með  1. mars renna allir ósóttir vinningar í önnur verkefni fyrir félagið. 

Vinningur frá Skyggni: Muna taka með happdrættismiða og afhenta Skyggnismönnum (Fyrir 1. janúar 2020)

Vinningur frá Verslunin Vogar: Afhenta miða á staðnum, fyrir 1. mars.

Jólahappdrætti Þróttar 2020.

Allir keyptir miðar gilda sem aðgöngumiði á fyrsta heimaleik næsta sumar 2021.

Hvar sæki ég vinninga ???:

Frá og með 4. janúar 2021 á skrifstofu Þróttur verður hægt að nálgast vinninga. Frá og með  1. mars renna allir ósóttir vinningar í önnur verkefni fyrir félagið. 

Vinningur frá Skyggni: Muna taka með happdrættismiða og afhenta Skyggnismönnum (Fyrir 1. janúar 2020)

Vinningur frá Verslunin Vogar: Afhenta miða á staðnum, fyrir 1. mars.

 

 1. Canon Pixma prentari frá Omnis.
 2. Gisting fyrir tvo hjá Stracta. (Tvær nætur)
 3. Gjafabréf frá Hótel Keflavík.
 4. Gisting fyrir tvo á Fosshótel í Reykjavík.
 5. Gjafabréf á Tapaz barinn.
 6. Gjafakort að verðmæti 10000 kr frá Húrra Reykjavík.
 7. Glaðningur frá Bláalóninu.
 8. Glaðningur frá Bláalóninu.
 9. Glaðningur frá Bláalóninu.
 10. Glaðningur frá Bláalóninu.
 11. Glaðningur frá Bláalóninu.
 12. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík.
 13. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík.
 14. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík.
 15. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík.
 16. Gjafakort frá Yuzuburger og bíómiðar.
 17. Kjúklingasalat fyrir tvo frá Verslunin Vogar.

 18 Glaðningur frá Flatey Pizza og bíómiðar..

 1. Miði á lokahóf Þróttar.
 2. Glaðningur frá Vogabæ.
 3. Glaðningur frá Vogabæ.
 4. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins og bíómiðar.
 5. Bíómiðar frá Laugarásbíó.
 6. Bíómiðar frá Laugarásbíó.
 7. Bíómiðar frá Laugarásbíó.
 8. Bíómiðar frá Laugarásbíó.
 9. Bíómiðar frá Laugarásbíó.
 10. Suðurbæjarlaug 10. Skipti.
 11. Suðurbæjarlaug 10. Skipti.
 12. Suðurbæjarlaug 10. Skipti.
 13. Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík
 14. Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík
 15. Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík
 16. Glaðningur frá Markó Merki Hafnarfirði. (Hannes sækir)
 17. Glaðningur frá Hard Rock.
 18. Glaðningur frá Hard Rock.
 19. Glaðningur frá Hard Rock.
 20. Umfelgun frá BJB Hafnarfirði.
 21. Umfelgun frá BJB Hafnarfirði.
 22. Gjafabréf í Keiluhöllina.
 23. Golfklúbbur GVS tíu skipta kort á fallegasta velli landsins.
 24. Gjafabréf frá Skyggni 10000kr (Hvetjum alla Vogabúa og Þróttara að kaupa flugelda heima um áramótin)
 25. Gjafabréf frá Skyggni 10000kr (Hvetjum alla Vogabúa og Þróttara að kaupa flugelda heima um áramótin)
 26. Gjafabréf frá Skyggni 10000kr (Hvetjum alla Vogabúa og Þróttara að kaupa flugelda heima um áramótin)
 27. Glaðningur Undri.
 28. Glaðningur Undri.
 29. Glaðningur Undri.
Drögum mánudaginn 21. des og birtum á heimasíðu Þróttar vinningsnúmer. 

Þökkum öllu okkar frábæru samstarfsaðilum fyrir að gefa vinninga í okkar árlega happdrætti.