Jólafrí innan Þróttar verður sem hér segir:

Með desember 6, 2019 Fréttir

👉 Knattspyrna: Jólafrí frá æfingum yngri flokka (3-7 flokkur) innan deilda Þróttar verður sem hér segir: Síðustu æfingar fyrir jólafrí verða þriðjudaginn 17. desember og fyrstu æfingar eftir jólafrí verða föstudaginn 3. janúar.

👉 Sund: Síðustu æfingar fyrir jólafrí verða mánudaginn 16. desember og fyrstu æfingar eftir jólafrí verða föstudaginn 3. janúar.

👉Júdó: Síðustu æfingar fyrir jólafrí verða föstudaginn 13. desember og fyrstu æfingar eftir jólafrí verða föstudaginn 3. janúar.

👉 Unglingahreysti og Vogaþrek: Síðustu æfingar þriðjudaginn 16. desember og fyrstu æfingar eftir jólafrí verða: Vogaþrek, fimmtudaginn 2. janúar og Unglingahreysti, fimmtudaginn 9. janúar.

Íþróttaskóli barna á laugardögum byrjar 18. janúar.

Opnunartími skrifstofu um jól og áramót verður sem hér segir:

🔴 Lokað frá 19. desember – 3.janúar 🔴Fyrsti opnunardagur eftir áramót verður því mánudaginn 6. janúar.

Allar upplýsingar eru að finna á heimasíðu Þróttar www.throtturvogum.is og hægt að senda tölvupóst á netfangið throttur@throttur.net.