
Foreldrafélag Þróttar ætlar líkt og síðustu ár að gefa jóladagatöl til allra iðkanda félagsins. Einnig ætlar fyrirtæki í Vogum að styðja vel við okkar iðkendur með veglegri gjöf sem afhent verður fyrir jólin.
Farið verður eftir skráningum í Nóra skráningar- og greiðslukerfinu „SJÁ HEIMASÍÐU UMFÞ“ https://throttur.felog.is/
Félagið biður þá foreldra sem eiga eftir að skrá eða eru að gleyma skrá sína iðkendur að bregðast strax við þar sem farið verður eftir skráningum í Nóra 25. nóvember nk.
Félagið fylgist vel með þróun mála. Vonandi geta æfingar hafist aftur á næstu vikum við öruggar aðstæður.
Unglingahreysti-Sund-Júdó og knattspyrna 4. fl til 7. fl.
Áfram Þróttur.