Jólabingó foreldrafélags UMFÞ laugardaginn 10. desember kl. 13 – Glæsilegir vinningar !

Með desember 7, 2022 Fréttir

Laugardaginn 10. desember kl. 13 í Tjarnasal !

Fyrir börn 15 ára og yngri…

Yngstu börnin þurfa vera í fylgd með fullorðnum…

Spjaldið á 600 kr. og þrjú á 1500 kr.

Allur ágoði rennur til yngri iðkanda félagsins…