Jako verður í íþróttamiðstöðinni Vogum 19. maí – Tilboðsdagur sama dag – Klæðum okkur í liti félagsins 2021 !

Með maí 17, 2021 Fréttir

Jako Sport á Íslandi verður í íþróttamiðstöðinni miðvikudaginn 19. maí.

Milli klukkan 17:00 & 19:00.

Beta og Jói ætla heimsækja frá Jako og kunnum við þeim miklar þakkir fyrir þessa frábæru þjónustu. Það geta allir iðkendur og stuðningsmenn Þróttar gallað sig upp fyrir sumarið.

Það styttist í sumarmótin, því er tilvalið að nýta tækifærið og kaupa Þróttaravarning á tilboðsverði.

Frábær tilboð sem gilda eingöngu 19. maí.

Sjáumst hress !!!