Íþróttaskóli barna í umsjón Bryndísar og Díönu…Á LAUGARDÖGUM!

Með ágúst 24, 2017 UMFÞ

Íþróttaskóli fyrir börn á leikskólaaldri tekur nýjum hæðum starfsárið 2017/18.

Díana Karen og Bryndís Björk sjá um Íþróttaskólann á laugardögum í vetur ( 8. vikna námskeið fyrir áramót og aftur eftir áramót )

Díana Karen er 25. ára stundaði fimleika á sínum yngri árum. Þrátt fyrir ungan aldur þá hefur Díana þjálfað til átta ára og lét að störfum hjá Fimleikadeild UMFG í vor.

Bryndís Björk er 26. ára stundaði sjálf fimleika á sínum yngri árum og hefur einnig verið að þjálfa síðustu árin með hléum á milli.

Skráningar hefjast í byrjun september.

Við reiknum með metþátttöku og verður skólinn fyrir börn búsett í Vogum og utan Voga.

 

Myndin er í eigu Bryndísar.

Díana og Bryndís

vinavika-throttar