Íþróttaskóli barna í umsjón Bryndísar hefst laugardaginn 3. okt

Með september 21, 2020 Fréttir

Fjórða árið í röð fer fram íþróttaskóli fyrir börn á leikskólaaldri (3. ára og eldri í fylgd með foreldri) Íþróttaskólinn var vel sóttur á síðasta ári. Bryndís er 29 ára og stundaði sjálf fimleika á sínum yngri árum. Þá hefur Bryndís einnig verið að þjálfa síðustu ár með hléum á milli. Natalía er henni til aðstoðar. Tímarnir fara fram á laugardögum klukkan 11:20 til 12:10.

Hefst 3. október og lýkur 17. apríl. Síðasta laugardag í mánuði er ekki æfing í íþróttaskólanum.

Skráning fer fram á Nórakerfinu og hægt er að ganga frá skráningu á heimasíðu Þróttar.

Umsjón með persónuverndarstillingum

Afar Nauðsynlegt

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

gdpr[allowed_cookies], gdpr[consent_types]

Notendasamskipti

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

-

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér reynslu markaðssetningar til hins ýtrasta á veraldarvefnum. Allar aðgerðir/áætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostur fyrir hvern ritstjóra vefseturs sem og aðra.

_
_ir