Hvað verður í gangi hjá barna og unglingastarfi Þróttar í desember – Félagslegt í öllum /flokkum/greinum. 

Með desember 7, 2020 Fréttir
Sunddeild:
Íþróttamiðstöðin: Miðvikudaginn 16. des kl. 17:00 til 19:00. (Eldri og yngri)
Opnar æfingar verða mánudaginn 28. des milli 11:00 til 13:00. 
Júdódeild: 
Íþróttamiðstöðin:
Föstudaginn 11. des kl. 17:00 til 19:00. (Eldri og yngri í pizzaveislu)
Opnar æfingar miðvikudaginn 30. des milli 15:00 til 17:00. Allir velkomnir. 
Knattspyrna: 
5, 4, flokkur kvenna föstudaginn 11. des 17:00 til 19:00.
6, 7, flokkur kvenna miðvikudagnn 9. des kl. 18 (Pizza eftir æfingu)
4, 5, flokkur karla fimmtudaginn 10. des kl. 18:00 (Pizza eftir æfingu)
6, 7, fl karla fimmtudaginn 10. des kl. 17:30 (Pizza eftir æfingu)
Yngriflokkar æfa í Kaplakrika (Risi eða Dvergur) laugardaginn 12. des. Allir þjálfarar á svæðinu. 
10:30 til 11:30: 7. fl kk. og kvk. 
10:30 til 11:45: 6. fl og 5. fl kk og kvk. 
11:30 til 12:45: 5. fl og 4. fl. kk og kvk.  
12:45 til 13:30: Gat fyrir þá sem vilja vera lengur. 
Opnar æfingar verða í yngriflokkunum í knattspyrnu þriðjudaginn 29. des milli 11:00 til 14:00. Allir velkomnir. 
Fjórði flokkur Þróttar sem náði frábærum árangri í sumar ætlar að hittast mánudaginn þriðjudaginn 29. des og spila bolta í hádeginu.
Unglingahreysti Þróttar: 
Pizza eftir æfingu fimmtudaginn 17. des.
Aukaæfing þriðjudaginn 29. des kl. 17 
 
Jólafrí hefst 17. des og æfingar hefjast aftur þriðjudaginn 5. janúar. Skrifstofa félagsins verður lokuð frá og með 21. des og opnar aftur mánudaginn 4. janúar.