Herrakvöldi Þróttar frestað vegna óviðráðanlegra aðstæðna.

Með mars 6, 2023 Fréttir

Herrakvöld Þróttar sem fram átti að fara laugardaginn 11. mars hefur verið frestað vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Ný dagsetning verður auglýst á heimasíðu UMFÞ  á næstu dögum.

Það eru 48 herramenn búnir að staðfesta komu sína með kaupum á miða. Félagið mun hafa samband við alla sem boðuðu komu sína og færa viðburðinn nær vorinu til að herrakvöldið standi undir kostnaði.