
Jón Þorkell Jónasson ljósmyndari félagsins var á svæðinu í kvöld og smellti af nokkrum myndum. Þrátt fyrir tap í kvöld þá var margt jákvætt við þetta og sérstaklega frábær stuðningur áhorfenda sem sem sýnir að við eigum bestu stuðningsmannasveitina !