Gunnar og Marteinn sæmdir silfurmerki KSÍ

Með nóvember 23, 2022 Fréttir

Borghildur Sigurðardóttir, fyrsti varaformaður Knattspyrnusambands Íslands, veitti þeim Marteini Ægissyni og Gunnari J. Helgasyni silfurmerki KSÍ fyrir óeigingjarnt starf.

Stjórn félagsins óskar þeim félögum innilega til hamingju.