Gleðileg jól – Hátíðarkveðja frá Þrótti Vogum

Með desember 18, 2019 Fréttir

Þróttur Vogum óskar öllum Þrótturum nær og fjær gleðilegrar jólahátíðar með þökk fyrir stuðninginn og samstarfið á árinu sem er að líða.

Opnunartími skrifstofu um jól og áramót verður sem hér segir:

🔴 Lokað frá 19. desember – 3.janúar 🔴Fyrsti opnunardagur eftir áramót verður því mánudaginn 6. janúar.

Allar upplýsingar eru að finna á heimasíðu Þróttar www.throtturvogum.is og hægt að senda tölvupóst á netfangið throttur@throttur.net.