Gleðileg jól frá Þrótti Vogum

Með desember 21, 2018 UMFÞ

Við sendum iðkendum, foreldrum, styrktaraðilum, samstarfsaðilum, og öðrum Þrótturum öllum hlýjar kveðjur með ósk um farsæld á komandi ári.

Opnunartími skrifstofu um jól og áramót verður sem hér segir:
21. des – 1. jan lokað.
Fyrsti opnunardagur eftir áramót verður því miðvikudaginn 2.janúar.
Æfingar yngriflokka hefjast mánudaginn 7. janúar.

Héðinn Valur iðkandi hjá Þrótti Vogum færði okkur gjöf á dögunum. Okkur fannst tilvalið að gera gjöfina að jólakorti félagsins í ár ?????

ÁFRAM ÞRÓTTUR

 

48386151_570425216750724_5676052581655248896_n