Glæsilegir vinningar í jólahappdrætti Þróttar.

Með nóvember 30, 2017 UMFÞ

Vinningaskrá (Erum ennþá að uppfæra)
Jólahappdrætti meistaraflokks Þróttar 2017. Drögum föstudaginn 22. desember. „Halló 2. deild“ Göngum í hús á morgun og alla helgina!

1. Gjafabréf frá Flugfélagi Íslands og Bílaleigu Herz.
2. Canon Pixma prentari frá Omnis
3. Gjafabréf frá Hótel Keflavík
4. Marsipanterta fyrir 20, manns frá Hérastubb í Grindavík.
5. Gjafabréf á Tapaz barinn .
6. Panna frá Ormsson Reykjanesbær.
7. Gjafabréf frá Gamanferðum 20.000kr.
8. Gjafabréf frá Verslunin Vogar.
9. Gjöf frá Hársnyrtistofu Hrannar.
10. Gjafabréf Saffran fyrir tvo.
11. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík.
12. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík.
13. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík.
14. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík.
15. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík.
16. DVD mynd frá myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó.
17. DVD mynd frá Myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó.
18. Sundkort frá Vogabæjarhöllinni.
19. Ljósakort frá Vogabæjarhöllinni.
20. Gjafakarfa frá Vogabæ (Eftir 29, des rennur vinningurinn til félagsins v/matvara)
21. Gjafabréf frá 17 í Smáralind að upphæð 10.000kr.
22. Vegleg kaffikarfa frá Kaffitár.
23. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó.
24. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó.
25. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó.
26. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó.
27. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó.
28. Suðurbæjarlaug 10. Skipti. Gildir í gufubaðstofu.
29. Suðurbæjarlaug 10. Skipti. Gildir í gufubaðstofu.
30. Bílapakki frá Undra.
31. Bílapakki frá Undra.
32. Vinningur frá Bláalóninu.
33. Marsipanterta fyrir 20. manns frá Hérastubb í Grindavík.
34. Glaðningur frá Markó Merki Hafnarfirði.
35. Pizza af matseðli frá Jóni Sterka.
36. kassi af kók í gleri.
37. Kassi af kók í gleri.
38. kassi af kók í gleri.
39. kassi af kók í gleri.
40. kassi af kók í gleri.
41. kassi af kók í gleri.
42. Fjölskyldupakki frá Skyggni (Hvetjum alla Vogabúa og Þróttara að versla heima um áramótin)
43. Bílapakki frá Undra.
44. Bílapakki frá Undra.
45. Bílapakki frá Undra.
46. Bílapakki frá Undra.
47. Bílapakki frá Undra.
48. Bílapakki frá Undra.
49. Bílapakki frá Undra.
50. Bílapakki frá Undra.

Við þökkum þeim fjölmögu styrktaraðilum sem styrkja okkur í okkar glæsilega jólahappdrætti og einnig langar okkur að þakka öllu því fólki sem hefur styrkt okkur með kaupum á miða í ár.

Þetta er okkar helsta fjáröflun og því erum við gríðarlega þakklátir.
Flugfélag Íslands, Hertz, Hótel Keflavík, Hérastubbur, Gamanferðir, Tapazbarinn, Ormsson, Skyggnir, Verslunin Vogar, Hársnyrtistofa Hrannar, Saffran, Sambíó, Laugarásbíó og Myndform, Vogabæjarhöllin (Íþróttamiðstöðin) Undri, Bláalónið, Markómerki, Jón Sterki, Suðurbæjarlaug, Kók á Íslandi og Vogabær.

Vinningaskráin verður birt inná throttur.net – Vogar.is og á samfélagsmiðlum. Afhending vinninga fer fram skrifstofu félagsins eftirfarandi daga: ATH bara tveir dagar fyrir áramót til að nálgast vinninga!Vinningar fást aðeins afhentir gegn framvísun vinningsmiða!!!!
Laugardaginn 23, des kl. 12 -13
Fimmtudaginn 28, des frá kl. 15:00 til 17:00.
(Frá og með 3, janúar verður hægt að nálgast vinninga á skrifstofutíma UMFÞ. Eftir 1, feb 2018, ósóttir vinningar renna til Þróttar til fjáröflunnar) Hægt að senda tölvupóst á marteinn@throttur.net

 

IMG_0750