Gamla samkomuhúsið í Vatnsleysustrandarhreppi „Sagan“

Með ágúst 11, 2020 Fréttir

KIRKJUHVOLL
Gamla samkomuhúsið í Vatnsleysustrandarhreppi
Það var áhugavert og stórt skref hjá Minja- og sögufélagi Vatnsleysustrandar að
eignast gamla samkomuhúsið Kirkjuhvol í (nú) Sveitarfélaginu Vogum árið 2019
en það hafði verið að grotna niður síðan um 1960 eða nokkru fyrr.

Samkomuhúsið Kirkjuhvoll 2020