Fréttir

Fréttir
júlí 9, 2020

Hermann Hreiðarsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu og fyrrverandi þjálfari ÍBV og Fylkis hefur tekið við liði Þróttar sem hefur sent út fréttatilkynningu þess efnis og má lesa hana hér að neðan.

Hermann Hreiðarsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu og fyrrverandi þjálfari ÍBV og Fylkis hefur tekið við liði Þróttar sem hefur sent út fréttatilkynningu þess efnis og má lesa hana hér að…
Fréttir
júlí 5, 2020

Naumt tap á móti Haukum – Myndaveisla

Þróttarar fengu Hauka í heimsókn á föstudagskvöldið. Þrátt fyrir algjöra draumabyrjun þá dugði það ekki til því Haukar fóru með sigur að hólmi 1-2 í spennandi leik. Við þökkum bæði…
Fréttir
júlí 5, 2020

Körfuboltanámskeið Þróttar frestað – Ekki næg þátttaka til að standa undir kostnaði

Okkur þykir miður að þurfa tilkynna að körfuboltanámskeiði Þróttar sem átti að hefjast á morgun, mánudaginn 6. júlí fellur niður vegna lélegrar þátttöku. Við ætlum að reyna aftur í haust.…
Fréttir
júní 30, 2020

Ethan og Eysteinn ganga til liðs við Þrótt Vogum #FYRIRVOGA

Þróttarar styrkja sig fyrir komandi átök. Þróttarar hafa fengið Norður Írska varnar og miðjumanninn Ethan Patterson í sínar raðir fyrir átökin í 2. deildinni í sumar.Ethan er 19 ára gamall en…
Fréttir
júní 30, 2020

Körfuboltanámskeið hefst 6. júlí nk.

Við hvetjum ykkur til að bregðast skjótt við og ganga frá skráningu fyrir 4. júlí "lágmarksþátttaka er 18 iðkendur" Hvetjum alla til að skrá sig til leiks og taka þátt…
Fréttir
júní 29, 2020

Myndaveisla Þróttur – Kári 27. júní á Vogaídýfuvelli.

Þróttarar tóku á móti Kára um helgina í 2. deild karla. Lokatölur urðu 1-1 í spennandi og skemmtilegum leik. Ljósmyndari félagsins var á svæðinu og smellti af nokkrum. Minnum á…
Fréttir
júní 22, 2020

Bakhjarlakort Þróttar komið í sölu – Gildir á alla heimaleiki meistaraflokks og styrkir barnastarfið á sama tíma – Áfram

Aðgangseyrir sumarsins mun skiptast á milli barnastarfs og knattspyrnudeildar í sumar. Í fyrsta sinn verður boðið upp á sérstök bakhjarlakort fyrir stuðningsfólk og velunnara félagsins. Er þetta samstarfsverkefni aðalstjórnar og…
Fréttir
júní 13, 2020

Myndaveisla 13. júní Þróttur – Víkingur Ólafsvík

Hetjuleg frammistaða dugði ekki til á móti 1. deildarliði Víkinga. Ólsarar áttu sigurinn skilið. Gonzales með bæði mörk Ólsara. Staðan jöfn 1-1 um miðjan seinni hálfleik. Mark dæmt af Þrótti…
Fréttir
júní 10, 2020

Víkingur frá Ólafsvík í alvöru bikarslag – Laugardaginn 13. júní klukkan 16

Þróttarar taka á móti stórliði Víkinga frá Ólafsvík næsta laugardag í annari umferð bikarkeppni KSÍ. Hefst leikurinn klukkan 16:00.  Við hvetjum alla sanna Þróttara og aðra gesti til að fjölmenna…
Fréttir
júní 7, 2020

Myndaveisla – Þróttur komnir áfram í Mjólkurbikar

Þróttarar tóku á móti Ægir frà Þorlákshöfn í fyrstu umferð bikarsins. Þróttur V. 2 - 1 Ægir Úrslit af úrslit.net  Viktor Segatta með bæði mörk Þróttara í jöfnum og spennandi…
Fréttir
júní 2, 2020

Sundnámskeið hefst 8. júní nk.

Sundnámskeið fyrir börn fædd 2014! Hámark (10 börn) Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16:45 til 17:30 - 8. júní til 26. júní. (6.000 kr) Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16:45 til 17:30…
Fréttir
júní 1, 2020

Þróttarahúfa og Þróttaratrefill saman í pakka 4000kr.

VILTU STYRKJA UMFÞ ? Með kaupum á alvöru Þróttaradóti !  Við biðlum til allra bæjarbúa og annara Þróttara að styrkja félagið með þessum hætti. Verð:  Húfa: 2500kr. Trefill:2500kr. Saman í…
Fréttir
maí 31, 2020

Skógfellavegur laugardaginn 30. maí 2020 (Myndaveisla)

Ungmennafélagið Þróttur tók þátt í Hreyfiviku UMFÍ í vikunni sem leið og stóð fyrir fjölbreyttri dagskrá. Það var frábær þátttaka þegar 27 sveitungar og vinir þeirra skelltu sér Skógfellaveg (18…
Fréttir
maí 29, 2020

Skiltadagur á laugardag klukkan 12:30 – Fleiri hendur vinna létt verk

Þá er komið að þessu og boltinn er farinn að rúlla !  Við ætlum að hittast í hádeginu á morgun, laugardag og setja upp skiltin fyrir sumarið. Við þurfum aðstoð…
Fréttir
maí 29, 2020

Skógfellavegur – ganga úr Grindavík í Voga á laugardaginn!

Skógfellavegur - ganga úr Grindavík í Voga. Hreyfivika UMFÍ laugardaginn 30. maí. Gangan hefst klukkan 16:30. Göngugarpar geta nýtt sér heita pottinn og farið í sundlaugina eftir göngu. Skógfellavegur er…
Fréttir
maí 26, 2020

Helgi, Hjálmar og Sölvi Tryggva á fyrirlestrakvöldi í Vogum !

Fyrirlestrar í boði UMFÞ fara fram miðvikudagskvöldið 27. maí klukkan 19:30 til 21:00. Sölvi, Helgi og Hjálmar hafa allir getið sér gott orð fyrir frábæra fyrirlestra. Sölvi hefur slegið öll…
Fréttir
maí 21, 2020

Auka-aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar

Auka-aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar verður haldinn fimmtudaginn 4. júní klukkan 18:00 og fer fram í Vogabæjarhöllinni.   Dagskrá fundar: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Kosið í stórn. Ekki tókst að…
Fréttir
maí 20, 2020

Þróttur tekur þátt í Hreyfiviku UMFÍ 25. maí – 31. maí – Dagskrá !

Miðnæturganga - Körfubolti - Vogaþrek - Brennibolti - Fyrirlestrar - Kennsla á tækin Ungmennafélagið Þróttur tekur þátt í Hreyfiviku UMFÍ og er dagskráin fjölbreytt.      
Fréttir
maí 18, 2020

Sumarnámskeið UMFÞ 2020 – Körfubolti – Fótbolti – Sund – Ævintýraskóli og sportskóli

Knattspyrnunámskeið Þróttar - Ævintýraskóli Þróttar - Körfuboltanámskeið Þróttar - Sundnámskeið fyrir börn á leikskólaaldri.  Allar upplýsingar með því að smella á Sumarnámskeið Þróttar. 2020
Fréttir
maí 17, 2020

Viktor Segatta í Þrótt Vogum

Það er með stolti sem Þróttarar bjóða Viktor Segatta velkominn í Þróttarafjölskylduna. Viktor þekkir vel til hjá Þrótti, hann spilaði 19 leiki í deild og bikar árið 2018 og skoraði…
Fréttir
maí 13, 2020

Ný æfingatafla tók gildi 4. maí hjá yngriflokkum í fótbolta. Sjá æfingatíma í öllum greinum!

Tími Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard. Sunnud. 14:00 1-3 b sund 1-3 b sund   1-3 b sund       14:45 4-6 b sund til 15:45 4-6 b…
Fréttir
maí 11, 2020

Hefur þú séð grunsamlegar mannaferðir við dósagáminn að undanförnu ?

Sumarið 2015 setti félagið dósagám til styrktar barna og unglingastarfi félagsins. Er gámurinn við íþróttamiðstöð. Fjöldi fólks er að styrkja starfið með þessum hætti og kunnum við öllum þeim aðilum…
Fréttir
maí 7, 2020

Dósasöfnun – Við getum sótt þær!

Ungmennafélagið Þróttur er að fara í fjáröflun sunnudaginn 17. maí. Vantar ykkur að losna við dósir ?? Sunnudaginn 17. maí milli klukkan 14:00 - 18:00 ætla stjórnarliðar og aðrir sjálfboðaliðar…
Fréttir
maí 3, 2020

Æfingar byrja á morgun !

Eftir langa bið fara hefðbundnar æfingar aftur af stað mánudaginn 4. maí. Um leið og æfingar fara í hefðbundið horf eru þjálfarar meðvitaðir um það að hættan af faraldrinum er…
Fréttir
apríl 30, 2020

Íþróttastarf hjá Þrótti hefst 4. maí og 17 ára og eldri hefja líka æfingar þó svo að þær séu samt háðar takmörkunum – Æfingatafla yngriflokka

Íþróttastarf hjá Þrótti hefst 4.maí - 17 ára og eldri geta líka hafið æfingar þó svo að þær séu samt háðar takmörkunum. Æfingar yngriflokka í knattspyrnu fara fram utandyra á…
Fréttir
apríl 29, 2020

40 manns styrktu félagið í leik á Facebook.

Kæru Þróttarar nær og fjær. Ungmennafélagið þakkar fyrir frábær viðbrögð við styrktarleik á Facebook sem fyrirliði meistaraflokks í knattspyrnu fór á stað með á dögunum og er enn í gangi.…
Fréttir
apríl 28, 2020

Aðgerðir vegna COVID 19 hjá UMFÞ – Starfið hefst 4. maí – Námskeið í sumar.

Þróttur hefur ekki farið varhluta af því ástandi sem nú varir frekar en aðrir í samfélaginu okkar. Þróttur hefur hins vegar ekki komist hjá því frekar en önnur félög að…
Fréttir
apríl 27, 2020

Félagsgjald 2020 !

Nú hefur félagsmönnum UMFÞ borist greiðsluseðlar vegna félagsgjalda fyrir árið 2020 og í samræmi við ákvörðun aðalfundar sem fram fór í febrúar verður félagsgjaldið 2000kr OG BIRTIST SEM VALGREIÐSLA í…
Fréttir
apríl 22, 2020

íþróttastarf barna getur hafist 4.maí og 17 ára og eldri geta líka hafið æfingar þó svo að þær séu samt háðar takmörkunum.

Frábærar fréttir komnar í hús - íþróttastarf barna getur hafist 4.maí og 17 ára og eldri geta líka hafið æfingar þó svo að þær séu samt háðar takmörkunum. Þjálfarar Þróttar…
Fréttir
apríl 17, 2020

Heimaæfingar – Glæsilegir vinningar – Keppni hefst 20. apríl

Við ætlum að henda í keppni og þau sem verða með bestu mætinguna eiga möguleika á vinningi. Þjálfarar setja inn 3x í viku heimaæfingar fyrir sína flokka á FB-hóp og Sportabler.…
Fréttir
apríl 14, 2020

Aðalfundur aðalstjórnar fór fram 27. febrúar „Petra endurkjörin formaður og breytingar á lögum“

Fimm konur sitja í stjórn Þróttar Vogum Petra Ruth Rúnarsdóttir var endurkjörin formaður Þróttar í Vogum en aðalfundur félagsins fór fram 27. febrúar. Fram kom í máli Petru að hennar…
Fréttir
apríl 3, 2020

Tíu heilræði og hugmyndir að hreyfingu handa þér og þínum næstu daga.

Tíu heilræði og hugmyndir að hreyfingu handa þér og þínum 💪 Látum ekki ÞRÓTTINN vanta í okkur næstu daga 💪 Prentum út skilaboðin og hvetjum fólkið okkar til að hreyfa…
Fréttir
mars 31, 2020

Leggjum áherslu á að halda iðkendum virkum og mikilvægt að standa saman.

Orð frá formanni Þróttar….. Þróttur þarf að fella niður 30 til 35 skipulagðar æfingar í hverri viku og það hefur áhrif á um 200 iðkendur í skipulögðu starfi félagsins. Þetta…
Fréttir
mars 31, 2020

Viltu páskaegg ??? – Eitt egg á hvert heimili !

Þar sem fresta þurfti páskabingó Þróttar síðustu helgi vegna samkomubanns á félagið 54 páskaegg sem liggja undir skemmdum. Er bæjarbúum velkomið að sækja sér egg að kostnaðarlausu!  Það er öllum…
Fréttir
mars 29, 2020

Tilboð á Þróttarafatnaði – Jakosport.is

Ef þú kaupir à netinu ❗❗❗ Tilboð à Þróttaravörum hjá Jakosport.is til 20. apríl 👈👈 Allir sem kaupa fyrir 12.000 kr. eða meira. Frí heimsending.
Fréttir
mars 26, 2020

Páskabingó Þróttar fer fram í júní – Með bros á vör og sól í hjarta – Þakkir til foreldra

Páskabingó Þróttar frestað ! Á fundi aðalstjórnar í kvöld var ákveðið að fresta páskabingó félagsins til júní. Kom ekki til greina að fella viðburðinn niður sem hefur farið fram samfleytt…
Fréttir
mars 24, 2020

Lokahófi 1×2 frestað – SPURNING MEÐ SIGURVEIGARA ?

Það er með sorg í hjarta sem við tilkynnum að fresta þarf lokahófi 1x2 sem fram átti að fara laugardaginn 28. mars í Lions-húsinu. Þetta á að vera hátíð kossa,…
Fréttir
mars 22, 2020

Fjar- og heimaæfingar ❗️❗️❗️ Tökum þátt í þessu verkefni – Forráðamenn, iðkendur og aðrir ❗️

Það verða fjar- og heimaæfingar næstu vikur hjá Þrótti. Miklar þakkir til allra forráðamanna og annara hjá félaginu fyrir að sýna jákvæðni og þolinmæði á þessum óvissutímum. Næstu vikur verða…
Fréttir
mars 20, 2020

Allt íþróttastarf fellur niður –

20.03.2020 Heilbrigðisráðuneytið, í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið, hefur sent frá sér leiðbeinandi viðmið um hvernig beri að túlka auglýsingar um takmörkun á samkomum vegna farsóttar og takmörkun á skólastarfi…
Fréttir
mars 20, 2020

Tilmæli fyrir æfingar og keppni íþróttafélaga verða birt í dag.

Heilbrigðisyfirvöld og ÍSÍ hafa upplýst að birt verði frekari tilmæli fyrir æfingar og keppni íþróttafélaga í dag. Þróttur mun leggja áherslu á mikilvægi þess að félagið sýni samfélagslega ábyrgð, fylgi…
Fréttir
mars 19, 2020

Aukaaðalfundur Knattspyrnudeildar Þróttar fór fram á dögunum – Ekki tókst að manna stjórnina.

Ekki tókst að manna stjórn þrátt fyrir aukaaðalfund KND. Engar tilnefndingar bárust. Haukur Harðarson bauð sig fram til formanns á ný. Davíð Harðarson og Kristinn Sveinsson gefa ekki kost að…
Fréttir
mars 18, 2020

Vogaþrek hefst aftur í fyrramálið – Kynnið ykkur reglurnar !

Vogaþrek hefst á morgun ! Það er undir hverjum og einum komið að mæta á æfingar. Förum öll eftir tilmælum Almannavarna og munum handþvottinn. Framvegis verða áhöld geymd í íþróttasal…
Fréttir
mars 16, 2020

Allar æfingar falla niður hjá UMFÞ til 23. mars nk.

Samkomubann mótar íþróttastarfið. https://www.umfi.is/utgafa/frettasafn/samkomubann-motar-ithrottastarfid/ Landlæknir, sóttvarnarnalæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra telur ekki ráðlagt að gera ráð fyrir því að íþróttastarf fyrir leik- og grunnskólabörn íþrótta- og ungmennafélaga fari af stað fyrr…
Fréttir
mars 13, 2020

Tilkynning frá Þrótti – COVID-19

Foreldrar og forráðamenn í Vogum. Allar æfingar halda sér fram að samkomubanni sem tekur gildi á mánudag. Það er undir hverjum og einum komið að senda sín börn á æfingar.…
Fréttir
mars 13, 2020

Öllum leikjum Þróttar á vegum KSÍ frestað !!!

Íslensk yfirvöld hafa ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti sunnudaginn 15. mars. Samkomubannið gildir í fjórar vikur frá þeim tímapunkti og nær…
Fréttir
mars 9, 2020

Skrifstofan er lokuð næstu daga.

Félagið hefur verið að vinna í breytingum á skrifstofu að undanförnu. Skrifstofan opnar aftur fimmtudaginn 12. mars. Gerum okkar besta í því að reyna svara öllum tölvupósti og símtölum sem…
Fréttir
mars 6, 2020

Leó Kristinn í Þrótt Vogum. 

Leó Kristinn Þórisson í Þrótt Vogum.  Þróttarar hafa verið duglegir að fá unga og efnilega leikmenn að undanförnu. Í dag skrifaði miðjumaðurinn efnilegi Leó Kristinn Þórisson undir tveggja ára samning…
Fréttir
mars 3, 2020

Við ætlum í bíó ! Yngriflokkar hjá Þrótti !

Fyrir: Unglingahreysti, knattspyrna 7. flokkur, 6. flokkur, 5. flokkur og 4. flokkur. Sunddeild og júdódeild.  Þjálfarar verða á svæðinu með sínum flokkum eða manna ábyrgðaraðila í þeirra stað. Foreldrar sjá…
Fréttir
mars 3, 2020

Boltaskóli Þróttar „Námskeið“ Hefst á morgun

Skráning þarf að fara fram á heimasíðu Þróttar. Öll börn sem voru skráð fyrir áramót á fyrra námskeiði eru sjálfkrafa skráð til leiks. Verð: 4000 kr.
Fréttir
febrúar 26, 2020

Tæknivandamál v/tölvupóstar!

"Tölvupóstar hafa ekki verið að skila sér síðustu daga á netfangið throttur@throttur.net og önnur netföng hjá félaginu" Þetta á ekki við alla pósta, ef þú hefur ekki fengið svar til…
Fréttir
febrúar 25, 2020

Aukaaðalfundur KND Þróttar „Auglýsing“

Auka-aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar verður haldinn þriðjudaginn 10. mars klukkan 19:00 og fer fram í Vogabæjarhöllinni.   Dagskrá fundar: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Kosið í stórn. Fyrir fund hvetjum…
Fréttir
febrúar 25, 2020

Fundargerð frá aðalfundi KND sem fram fór í síðustu viku – Boða þarf til aukaaðalfundar þann 10. mars nk.

Aðalfundur Knd Þróttar Vogum   Vogar 20.febrúar 2020 Kl:20.00   Dagskrá fundar Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar lögð fram Reikningar lagðir fram til samþykktar Kosið í stjórn Lagabreyting  …
Fréttir
febrúar 20, 2020

Þrír efnilegir semja við Þrótt Vogum.

Tómas Hafberg er 19 ára ungur og efnilegur leikmaður sem kemur frá Víkingi Reykjavík. Tómas spilar sem bakvörður og hefur verið fastamaður í sterkum 2. flokki Víkings síðustu árin. Kristjan…
Fréttir
febrúar 19, 2020

Andri Már Hermannsson í Þrótt Vogum.

Andri Már nýr leikmaður Voga Þróttara. Þróttarar hafa samið við Andra Má Hermannsson til tveggja ára og mun því Andri spila með Þrótti í 2. deildinni næsta sumar. Andri er…
Fréttir
febrúar 13, 2020

Óveður í vændum !

Allar æfingar í yngriflokkum Þróttar falla niður á morgun, föstudaginn 14. febrúar, vegna óveðurs sem er í vændum. Athugið að þetta á við um allar deildir félagsins.
Fréttir
febrúar 11, 2020

Gym heilsa og Þróttur í samstarf.

Ungmennafélagið Þróttur og Gym heilsa skrifuðu undir samstarfssamninga í gær. Markmið Þróttar og Gym heilsu verður að fjölga íbúum í heilsueflandi samfélagi, stuðla að bættri líðan íbúa og iðkenda Þróttar.…
Fréttir
febrúar 10, 2020

Þróttur mætir Ægir Þorlàkshöfn í bikarnum

Dregið var í tvær fyrstu umferðir Mjólkurbikarsins um helgina. Þróttarar fá Ægismenn í heimsókn á Vogaídýfuvöllinn fimmtudaginn 10. apríl. Sigurliðið fær heimaleik á móti Víkingi Ólafsvík og fer sá leikur…
Fréttir
febrúar 10, 2020

Aðalfundur UMFÞ 2019 fer fram 27. febrúar nk.

Aðalfundur Ungmennafélagsins Þróttar verður haldinn fimmtudaginn 27. febrúar í Álfagerði kl.18:30!   Dagskrá fundarins er eftirfarandi: -Formaður félagsins setur fundinn -Kosnir eru fundarstjóri og fundarritari -Fundargerð síðasta aðalfundar lögð fram…
Fréttir
febrúar 10, 2020

Tillögur til breytinga á lögum Ungmennafélagsins Þróttar. Hvetjum alla fundargesti/félagsmenn til að kynna sér lög félagsins.

Aðalfundur UMFÞ fer fram 27. febrúar í Álfagerði og hefst 18:30. Hér má sjá tillögur til breytinga á lögum sem tekið verður fyrir á aðalfundi félagsins sem fram fer síðar…
Fréttir
febrúar 3, 2020

Aðalfundur knattspyrnudeildar 2020 – Tillaga að lagabreytingu.

Aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar verður haldinn fimmtudaginn 20. febrúar klukkan 20:00 og fer fram í Vogabæjarhöllinni. Knattspyrnudeild Þróttar rekur meistaraflokk félagsins í knattspyrnu, Getraunadeild félagsins og kemur að hinum ýmsu verkefnum…
Fréttir
janúar 17, 2020

Foreldrafélag UMF. Þróttar !

Þann 3. desember sl. fór fram aðalfundur foreldrafélags UMFÞ í Vogabæjarhöllinni. Foreldrafélagið stóð fyrir ýmsum verkefnum á árinu félagi og iðkendum til mikilla heilla. Jóladagatöl, aðstoð við fjáröflun á íþróttagöllum,…
Fréttir
janúar 16, 2020

Hrólfur Sveinsson áfram í Vogum

Það er með stolti að tilkynna að Hrólfur Sveinsson verður áfram í Vogum til næstu tveggja ára. Hrólfur sem er 22 ára kom til okkar árið 2017 eftir að hafa…
Fréttir
janúar 14, 2020

Stelpur í fótbolta, gleði og félagsskapur – Strákar í 1 – 2 bekk ❗️❗️ VANTAR FLEIRI

Hjá félaginu er lögð mikil áhersla á jafnan aðgang kynjanna að fjölda æfinga og faglegri þjálfun. Félagið hefur á að stúlkum og strákum sem eru dugleg að æfa, en betur…
Fréttir
janúar 14, 2020

Getraunastarf Þróttar hefst aftur laugardaginn 1. febrúar (Félagskaffi)

Þróttur Vogum auglýsir opið alla laugardaga í vetur milli 11-13 í Vogabæjarhöllinni/Íþróttahúsi. Hefst 1. febrúar! Við hjá Þrótti Vogum ætlum að efla félagsstarfið enn frekar hjá okkur í vetur og…
Fréttir
janúar 13, 2020

Össi áfram í Vogum !

Örn Rúnar Magnússon hefur framlengt samning sinn til tveggja ára og spilar með Þrótti Vogum næstu tvö árin. Örn Rúnar er uppalinn FH-ingur, hóf sinn feril hjá Þrótti haustið 2016.…
Fréttir
janúar 13, 2020

Íþróttaskóli barna hefst laugardaginn 25. janúar – (Boltaskóli 8. flokks hefst í febrúar og auglýst þegar nær dregur)

Íþróttaskóli barna vinsæll í Vogum Þriðja árið í röð verður Bryndís Björk Jónsdóttir með íþróttaskóla fyrir börn á leikskólaaldri á laugardögum. Íþróttaskólinn var vel sóttur af vonarstjörnum félagsins félagsins á…
Fréttir
janúar 12, 2020

Nýr leikmaður kynntur til leiks ⚽👊❗👈

Með stolti kynnum við til leiks hinn bráðefnilega Júlíus Óla Stefánsson. Júlíus Óli Stefánsson, sem er fæddur árið 1998, spilaði upp alla yngri flokka hjá Blikum. Hann spilaði sex leiki…
Fréttir
janúar 11, 2020

Ungur og efnilegur kvittar undir tveggja ára samning. (Jón Gestur)

Ungur og efnilegur kvittar undir tveggja ára samning. (Jón Gestur) Jón Gestur (2001) kom til Þróttar á miðju sumri síðasta árs. Þrátt fyrir unga aldur þá spilaði Jón tvo leiki…
Fréttir
janúar 11, 2020

Logi Friðriksson valinn í Hæfileikamótun KSÍ.

Logi Friðriksson markvörður 4. flokks Þróttar hefur verið valinn í verkefnið Hæfileikamótun KSÍ fyrir 2006  árganginn á Íslandi. Tilgangur markmið verkefnisins er að fjölga þeim leikmönnum sem fylgst er með.…
Fréttir
desember 27, 2019

Vogaþrek Þróttar hefst 2. janúar ❗👈

Af hverju Vogaþrek Þróttar ? Ef þú vilt fá góða leiðsögn, hvatningu og stuðning í þéttum hópi fólks sem stefnir að sama marki er Vogaþrek Þróttar gott val. Hefst 2.…
Fréttir
desember 22, 2019

Fékkstu vinning í jólahappdrætti meistaraflokks ? – TAKK

Við þökkum öllu því frábæra fólki sem styrkti knattspyrnudeild Þróttar með kaupum á miðum í jólahappdrætti meistaraflokks. Stuðningur ykkar skiptir máli í okkar uppbyggingarstarfi. Við þökkum öllum styrktaraðilum fyrir sitt…
Fréttir
desember 18, 2019

Gleðileg jól – Hátíðarkveðja frá Þrótti Vogum

Þróttur Vogum óskar öllum Þrótturum nær og fjær gleðilegrar jólahátíðar með þökk fyrir stuðninginn og samstarfið á árinu sem er að líða. Opnunartími skrifstofu um jól og áramót verður sem hér…
Fréttir
desember 18, 2019

Námskeið yfir jólin og frítt að taka þátt ??? BLAK

Fyrir 1. bekk til 10. bekk - Förum í blak. Hvetjum alla til að koma og prófa. Sunnudagur 22. des klukkan 13 til 15. Sunnudagur 29. des klukkan 13 til…
Fréttir
desember 16, 2019

Innanfélagsmót í fótbolta 17. desember – JÓLIN 2019 !

Þrátt fyrir að síðasti dagur æfinga fyrir jól fari fram í dag þá erum við ekki alveg hætt ! Árlegt jólamót innan Þróttar fer fram á morgun, þriðjudag og hefst…
Fréttir
desember 14, 2019

Þakkir til allra 🙌🙌🙌🙌

Vogaþrek Þróttar safnaði 32.000 krónum til styrktar Velferðarsjóði Voga í morgun. Ungmennafélagið Þróttur þakkar öllu því fràbæra fólki sem lagði leið sína í Vogabæjarhöllina og styrkti framtakið. Ljósmyndari félagsins mætti…
Fréttir
desember 9, 2019

Allar æfingar falla niður vegna óveðurs!

Allar æfingar í yngri flokkum Þróttar falla niður á morgun, þriðjudaginn 10.desember, vegna óveðurs sem er í vændum. Athugið að þetta á við um allar deildir félagsins.
Fréttir
desember 9, 2019

Gleði à jólamóti Þróttar…

U-10 drengir 1. Jökull Gautason 2. Ýmir Eldjárn 3. Fenrir Frosti 4. Gabríel Máni U-10 stulkur Minni. 1. Habiba Badawy 2. Kristrún Rúnarsdóttir 3. Elþóra Anný Bríet, Amelía vilborg og…
Fréttir
desember 6, 2019

Jólafrí innan Þróttar verður sem hér segir:

👉 Knattspyrna: Jólafrí frá æfingum yngri flokka (3-7 flokkur) innan deilda Þróttar verður sem hér segir: Síðustu æfingar fyrir jólafrí verða þriðjudaginn 17. desember og fyrstu æfingar eftir jólafrí verða…
Fréttir
desember 6, 2019

Þróttarar buðu í lamb og bernese annað àrið í röð !

Takk fyrir fràbært kvöld 🧡🤗 Innan Þróttar eru ástæður þess að fólk tekur að sér sjálfboðaliðastörf m.a. þær að með þeim hætti getur fólk kynnst öðrum foreldrum, þjálfurum, stjórnarfólki í…
Fréttir
desember 2, 2019

Jólapakkaþjónusta … Viltu heimsókn ⁉️⁉️

Líkt og síðustu ár þá verður jólapakkaþjónusta í Vogum og mun jólasveinn á vegum Þróttar fara á kreik & dreifa gjöfum á þorláksmessukvöldi milli klukkan 18:30 - 20:30. Þjónustan virkar…
Fréttir
desember 2, 2019

Þróttarar tóku þátt í Keflavíkurmótunum – Mikill kraftur í starfinu.

Yngriflokkar Þróttar í knattspyrnu. Mikill kraftur hefur verið í yngriflokkum Þróttar í knattspyrnu frá því að starfið hófst 1. október. Mikil fjölgun hefur átt sér stað hjá stelpunum. Félagslegt í…
Fréttir
nóvember 28, 2019

Síðasti tíminn í íþróttaskóla barna á þessu ári fer fram á laugardaginn !

Þá styttist í jólin. Bryndís og Natalía verða með jóladagatöl handa þeim börnum sem eiga eftir að fá frá foreldrafélagi Þróttar. Íþróttaskóli barna byrjar aftur laugardaginn laugardaginn 21. janúar á…
Fréttir
nóvember 28, 2019

Æfingagjöld í vanskilum ? Skráningar iðkenda.

Þróttur vill hvetja þá sem eiga eftir að ganga frá æfingagjöldum fyrir september, október eða nóvember að ganga frá greiðslu æfingagjalda strax.  Ef einhverjar spurningar vakna er alltaf hægt að…
Fréttir
nóvember 28, 2019

Ertu alvöru Vogabúi/Þróttari ⁉️⁉️

Viltu styrkja barna og unglingastarf Þróttar (Aðeins 60 eintök) Fyrstur kemur fyrstur fær!   Tilvalið í jólapakkann ! Verð:  Húfa 3000kr. Trefill 3000kr. Húfa og trefill saman í pakka TILBOÐ…
Fréttir
nóvember 28, 2019

Jólamót Þróttar 2019 í júdó !

Hvetjum alla bæjarbúa og aðra Þróttara til að fjölmenna. Sjáið kraftinn í félaginu þegar Suðurnesjamótaröðin fer fram í Vogum. Laugardaginn 7. desember milli klukkan 10-13.
Fréttir
nóvember 26, 2019

Árlegt jólahappdrætti meistaraflokks Þróttar. Strákarnir ganga í hús !!!

Takk kærlega fyrir stuðninginn !!! Verð á miða/miðum: 1x 1500kr 3x 3500kr 5x5000. Kennitala 640212-0390 Reikningsnúmer 142-05-071070. Muna setja sem skýringu heimilisfang! Stjórn og leikmenn ætla ganga í hús í…
Fréttir
nóvember 25, 2019

Foreldrafélagið afhentir jóladagatal í dag !!!

Foreldrar barna hjá Þrótti, kynnið ykkur málið og sjáumst í dag.
Fréttir
nóvember 25, 2019

Æfingin kostar 1000kr og rennur féið í Velferðarsjóð Sveitarfélagsins Voga.

Það geta allir bæjarbúar, brottfluttir Vogabúar og aðrir Þróttarar tekið þátt í æfingu í Vogaþreki laugardaginn 14. desember í Vogabæjarhöllinni klukkan 11:00 í stóra salnum. Æfingin er í 60. mín…
Fréttir
nóvember 21, 2019

Daníel Fjeldsted tekur að sér fleiri verkefni. Nýr styrktarþjálfari meistaraflokks !

Það er okkur mikil ánægja að tilkynna Daníel Fjeldsted í þjálfarateymi meistaraflokks Þróttar. Samhliða sínum störfum mun Danni halda áfram með Vogaþrek Þróttar sem er lýðheilsuverkefni á vegum félagsins. Danni…
Fréttir
nóvember 21, 2019

Aðalfundur foreldrafélags Þróttar 2019.

Þriðjudaginn 3. desember klukkan 19 í Vogabæjarhöllinni Dagskrá fundar: 1. Kosning fundarstjóra. 2. Reikningar lagðir fram. 3. Kosning stjórnar. Önnur mál. Foreldrafélag Þróttar hvetjur alla foreldra til að fjölmenna. Heitt…
Fréttir
nóvember 19, 2019

Leikmannafréttir og fréttir af þjálfarateymi meistaraflokks Þróttar.

Á dögunum tók Brynjar Gestsson við meistaraflokki Þróttar Vogum. Brynjar er þessa daganna að vinna hörðum höndum að því að móta nýtt lið í Vogum sem verður byggt upp á…
Fréttir
nóvember 15, 2019

Á dögunum fengu fjölmargir Þróttarar sendingu í pósti !!

Á hverju ári fá skráðir félagsmenn UMFÞ  "VALGREIÐSLU" reikning í heimabanka. Félagsgjaldið er valgreiðsla. Ef félagsmenn greiða ekki kröfuna - ÞÁ ER Ekkert að óttast. Félagsmenn geta áfram verið skráðir…
Fréttir
nóvember 12, 2019

Bræðurnir mættir í Voga.

Andri Jónasson er genginn í raðir Þróttar Vogum. Brynjar í Vogana Þróttarar hafa samið við Brynjar Jónasson til tveggja ára. Brynjar sem er 25 ára hefur spilað síðustu þrjú árin…
Fréttir
nóvember 8, 2019

Fjármagn frá KSÍ og UEFA til íslenskra félagsliða.

Þróttur Vogum fær 1.450.000kr. Framlag KSÍ til eflingar knattspyrnu barna og unglinga að upphæð um 57 milljónum króna rennur til félaga í 1. deild, 2. deild, 3. deild, 4. deild…
Fréttir
október 23, 2019

Þróttur 23. okt 1932 – 2019

Þróttur Vogum 87 ára í dag 🎂🎉 Ungmennafélagið Þróttur var stofnað 23. október 1932 en um aldamótin 1900 hafði verið starfandi ungmennafélag í Vatnsleysustrandar-hreppi en það hafði lagst af 1920. Á…
Fréttir
október 20, 2019

Þrátt fyrir vetrarfrí í skóla og Frístund þá verða æfingar á fullu hjá Þrótti og við eigum afmæli!! Hvað er um að vera hjá Þrótti ?

Kæru foreldrar og iðkendur hjá Þrótti Vogum. Stöndum saman öll sem eitt og hvetjum krakkana okkar til að mæta á æfingar í vetrarfríi. Það jafnast ekkert á við skipulagt íþróttastarf…
Fréttir
október 20, 2019

8 flokkur í knattspyrnu hefst á miðvikudaginn. Strákar & Stelpur !

Knattspyrnunámskeið fyrir börn á leikskólaaldri. Þjálfari: Eysteinn Sindri Íþróttafræðingur, leikskólakennaranemi og knattspyrnuþjálfari. Fyrir stráka og stelpur fædd 2014 & 2015. Verð 4000kr.  Skráning fer fram á throtturvogum.is undir skráning !
Fréttir
október 18, 2019

Það geta allir prófað fótbolta 21. – 25. okt í öllum flokkum !

Komdu að æfa! 👊⚽⚽⚽ Vetrarplanið er komið á fulla ferð og æfingar hafnar hjá yngri flokkum Þróttar í Vogum í fótbolta! Hér er öllum tekið opnum örmum! Æfingatöfluna er að finna…
Fréttir
október 8, 2019

Brynjar Gestsson er nýr þjálfari meistaraflokks Þróttar

Binni er mættur aftur og við fögnum því. Eins og flestir í Vogum vita var Binni hjá okkur árið 2017 sem yfirflokkaþjálfari barnastarfs og samhliða kom hann meistaraflokki félagsins upp…
Fréttir
september 25, 2019

Fótboltaæfingar yngriflokka að hefjast ! 4. flokkur karla byrjar í kvöld.

Knattspyrna yngri flokka 19-20 Æfingar hjá fjórða flokki karla hefjast í kvöld klukkan 16 þegar fyrsta æfing vetrarins fer fram í Vogabæjarhöllinni. Stelpurnar hófu göngu sína í síðustu viku og…
Fréttir
september 25, 2019

Brussur í fótbolta !

Brussur í fótbolta á miðvikudögum kl. 21 HEFST 2. OKT ! Stelpur spila líka fotbolta. Þarna eru að finna stelpur nálægt fertugu og þær yngstu um tvítugt. Allar velkomnar, byrjum…
Fréttir
september 16, 2019

Stelpur í fótbolta !

Frítt verður fyrir stelpur að æfa fótbolta í september. Þróttur hefur fengið styrk til að efla kvennaknattspyrnu og notar féð í þetta verkefni. Æfingar fyrir 5. og 6. flokk kvenna…
Fréttir
september 11, 2019

Íþróttaskóli barna hefst á laugardaginn ! VELKOMIÐ AÐ PRÓFA

Íþróttaskóli barna í umsjón Bryndísar fyrir börn á leikskólaaldri.  Þriðja árið í röð verður Bryndís Björk Jónsdóttir með íþróttaskóla fyrir börn á leikskólaaldri á laugardögum. Íþróttaskólinn var vel sóttur af…
Fréttir
september 9, 2019

Þekkir þú þitt merki? LEIKUR!!

Við ætlum að vera með skemmtilegan leik í tilefni þess að vetrarstarfið okkar er byrjað. Til að eiga möguleika á að vinna þurfið þið að svara öllum spurningunum, skrifa svörin…
Fréttir
september 8, 2019

Tap á heimavelli (Myndir)

Þróttarar tóku á móti liði Selfoss í dag. Selfyssingar byrjuðu leikinn gegn Þrótturum illa en Örn Rúnar Magnússon skoraði mark sumarsins snemma leiks áður en Kenan Turudija jafnaði undir lok…
Fréttir
september 5, 2019

Breytingar hjá meistaraflokk Þróttar.

Úlfur Blandon þjálfari meistaraflokks Þróttar Vogum hefur ákveðið að taka sér hlé frá þjálfun en hann mun hætta með liðið að loknu tímabilinu í 2. deild. Ástæða þess er að…
Fréttir
september 4, 2019

Yngriflokkar í fótbolta slútta þessu sumri með stæl 7. sept !

Foreldrar barna sem skráðu börnin á sumarslúttið. Allar upplýsingar varðandi skipulag er að finna á facebook-hópum yngriflokka. Einnig er hægt að hafa samband við þjálfara eða skrifstofu. Sjáumst hress á…
Fréttir
september 3, 2019

Opið hús fellur niður í kvöld.

Því miður þarf að fella niður opið hús í kvöld. Skráningar hafa farið vel á stað. Á næstu dögum mun félagið heimsækja skóla og kynna starfsemi félagsins. Allar upplýsingar fyrir…
Fréttir
ágúst 31, 2019

Þróttur í fimmta sæti 2. deildar eftir jafntefli í Breiðholti. Myndir!

Þróttarar fóru í heimsókn til ÍR - inga sem fögnuðu 40 ára afmæli Seljaskóla og mikið um dýrðir að því tilefni. Það var ákveðið sjokk að fá mark á strax…
Fréttir
ágúst 29, 2019

Moli kom í heimsókn

Það þekkja allir Mola sem spilaði til fjölda ára með Þór Akureyri í efstu deild á sínum yngri árum. Hann Siguróli sinnir útbreiðsluverkefni KSÍ og hefur verið að heimsækja minni…
Fréttir
ágúst 29, 2019

Unglingahreysti Þróttar klárlega fyrir þig.- 7. til 10. bekk

Ert þú í 7. til 10. bekk og langar að komast í hörkuform, bæta úthald og styrkja líkamann? (Nýtt) Þá er Unglingahreysti Þróttar klárlega fyrir þig! Unglingahreysti er fyrir alla…
Fréttir
ágúst 29, 2019

Sund: Rebekka Magnúsdóttir verður aðalþjálfari í vetur

Rebekka Magnúsdóttir verður aðalþjálfari í vetur. Skipað verður í foreldraráð í október vegna Akranesleika sem fram fara vorið 2020. Æfingatímar fara fram á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum. 1 – 3…
Fréttir
ágúst 29, 2019

Nýr þjálfari í júdó: Gummi er mættur á heimaslóðir !

Guðmundur Stefán Gunnarsson hóf sinn júdóferil í Vogum hjá Magga Hauks á sínum tíma, upplifði alla þá gleði, stemmningu og glæsta sigra þegar Maggi skilaði mörgum meistaratitlum heim. Gummi er…
Fréttir
ágúst 27, 2019

Vogaþrek Þróttar hefst 3. september

Vogaþrek Þróttar fyrir alvöru Vogabúa Alhliða líkamsrækt fyrir fólk á besta aldri. Tímarnir fara fram í stóra sal í íþróttamiðstöð. Aldur: Fyrir alla ! Þriðjudögum og fimmtudögum kl. 6:15 -…
Fréttir
ágúst 27, 2019

Vetrarstarfið 19/20

Kæru Þróttarar. Allar upplýsingar eru að finna í vetrarbækling. Vetrarstarf 2019-20 UMFÞ Bæklingurinn kemur eingöngu út á heimasíðu UMFÞ. Skráningar fara fram á heimasíðu UMFÞ og hægt verður að skrá…
FréttirKnattspyrna
ágúst 14, 2019

Vogaídýfubikar 6.flokks kvenna

Það er hugur í okkur Þrótturum þessa daganna og í dag fór fram Vogaídýfubikar 6.flokks kvenna. Þróttur Vogum, Reynir/Víðir, Grindavík, Hamar og Njarðvík mættu til leiks. Þrátt fyrir smá vind…
FréttirKnattspyrna
ágúst 14, 2019

Vogaídýfubikar 4.flokks karla

Það er hugur í okkur Þrótturum þessa daganna og í gær fór fram Vogaídýfubikar 4.flokks karla. Þróttur Vogum, Reynir/Víðir, Grindavík og Njarðvík mættu til leiks. Þrátt fyrir smá vind þá…
Fréttir
júní 21, 2019

Margt smátt gerir eitt stórt

Þökk sé Þrótturum nær og fjær sem styrktu verkefnið þá gat Þróttur keypt SKLZ Goalshot fyrir félagið. SKLZ Goalshot hjálpar knattspyrnumönnum að æfa skottækni og kemur til góðra nota fyrir…
FréttirKnattspyrna
júní 21, 2019

Fánadagur Þróttar

Fimmtudaginn 20. júní var haldinn Fánadagur Þróttar þar sem Þróttarar tóku á móti ÍR í 2.deild. ÍR hafði betur að þessu sinni og unnu leikinn 0-2 þrátt fyrir góða baráttu…
Fréttir
mars 1, 2019

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Þróttar fór fram í kvöld

Alla tíð hefur Þróttur alið af sér hugsjónafólk sem á sér drauma um að koma félaginu í fremstu röð. Aðalfundur Knattspyrnudeildar Þróttar fór fram í kvöld. Haukur Harðarson verður áfram…
Fréttir
mars 1, 2019

Petra Ruth nýr formaður UMFÞ

Petra Ruth Rúnarsdóttir nýr formaður UMFÞ Aðalfundur Ungmennafélagsins Þróttar, UMFÞ, í Vogum fór fram á miðvikudagskvöld. Baldvin Hróar Jónsson bauð sig ekki fram eftir tveggja ára setu sem formaður. Hann…
Fréttir
febrúar 28, 2019

Þarftu nýja búninginn fyrir sumarið eða viltu kaupa Þróttarapeysu ?

Þarftu nýja búninginn fyrir sumarið eða viltu kaupa Þróttarapeysu ? Tilefni þess að Þróttarar eru komnir í Jakó þá verður hægt að mæta í mátun og kaupa nýja búninginn í…
Fréttir
febrúar 27, 2019

Gunnar þriðji til að hljóta starfsmerki UMFÍ

Gunnar þriðji til að hljóta starfsmerki UMFÍ í sögu UMFÞ Til hamingju kæri Gunnar ??? Aðrir sem hafa hlotið þessa viðurkenningu eru Símon Rafnsson og Magnús Hauksson ?⚽❤️??
Fréttir
febrúar 25, 2019

Ykkur er velkomið að kaupa galla í litum félagsins

Hvetjum foreldra að ganga í málið tímanlega fyrir komandi sumar Einnig viljum við hvetja alla bæjarbúa, stuðningsfólk og foreldrar. YKKUR ER VELKOMIÐ AÐ KAUPA galla í litum félagsins. Þetta er…
Fréttir
febrúar 22, 2019

Ný heimasíða !!!

Við leitum að einum til tveimur Þróttara-fréttamönnum til að skrifa inn fréttir á nýja heimasíðu félagsins og halda henni lifandi í hverri viku. Ein til þrjár fréttir á viku. Æskilegt…
Fréttir
febrúar 20, 2019

Afmælismót JSÍ fór fram á dögunum

Afmælismót JSÍ fór fram á dögunum og Þróttarar voru grjótharðir eins og alltaf. Úrslit: Dr. U13 -34 (3)  2. Gabríel Reynisson Dr. U13 -38 (3) 2. Bragi Hilmarsson Dr. U13…
Fréttir
febrúar 20, 2019

Þakkir til ykkar sem hafið styrkt félagið

Fyrirtæki og einstaklingar. Miklar þakkir til ykkar sem hafið styrkt félagið með þessum hætti Þróttarar tæmdu gáminn á dögunum og er nóg pláss í honum. Fyrir ykkur sem eruð að…
Fréttir
febrúar 15, 2019

Við erum að safna liði fyrir næsta sumar

Við erum að safna liði fyrir næsta sumar ??? Leitum að hressum aðila (karl eða kona) til að taka að sér að vera búningastjóri meistaraflokks Þróttar næsta sumar. Lýsing: Að gera…
FréttirUMFÞ
apríl 29, 2015

Barnamót Taekwondosambands Íslands

Þeir félagar Viljar Goði Sigurðsson og Logi Friðriksson úr Vogunum kepptu á Barnamóti taekwondosamband Íslands um helgina. Taekwondo æfingar hófust í Vogunum í haust við góðar móttökur. Logi vann til…
FréttirKnattspyrna
apríl 20, 2015

TAKKASKÓDAGAR

Vantar þig nýja takkaskó fyrir sumarið? Kíktu þá í Intersport á Bíldshöfða. Það er fátt skemmtilegra en að byrja nýtt knattspyrnusumar í nýjum takkaskóm!
FréttirJúdóKnattspyrnaSundUMFÞ
apríl 16, 2015

Skrifstofa framkvæmdastjóra lokuð

Skrifstofa framkvæmdastjóra verður lokuð til 1. maí Ef málin eru aðkallandi er hægt að senda póst á throttur@throttur.net og verður honum svarað við fyrsta tækifæri.  
FréttirJúdóKnattspyrnaSundUMFÞ
apríl 9, 2015

Nýr framkvæmdastjóri

Nú á dögunum skrifaði félagið undir samning við nýjan framkvæmdastjóra, Martein Ægisson. Nýr framkvæmdastjóri tekur við starfinu í vor. Marteinn er mikill Þróttari og er einn stofnenda meistaraflokks félagsins þar…
FréttirJúdóKnattspyrnaSundUMFÞ
mars 17, 2015

Ungmennafélagið Þróttur auglýsir

Ungmennafélagið Þróttur auglýsir Starf framkvæmdastjóra Ungmennafélagið Þróttur óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til að stýra daglegum rekstri félagsins. Starfshlutfall er 50{cdb688d7baa72ee021e7b265d711b729104e5d4df76eac3e5a49644974b85ae4}. Starfssvið felur í sér meðal annars: Daglegur rekstur félagsins…
FréttirÍþróttaskóliJúdóKnattspyrnaSundUMFÞ
febrúar 9, 2015

Frístundastyrkur

Við minnum á síðasti séns til þess að sækja um frístundastyrkinn hjá sveitarfélaginu er fyrir 15. febrúar. Þeir sem hafa gengið frá greiðslum vegna vorannar geta fengið staðfestingu á því…
FréttirSundUMFÞ
janúar 16, 2015

SUNDID HEFST ÞRIÐJUDAGINN 20. JANÚAR!

Kæru foreldrar. Sundið hefst að nýju í næstu viku. Það er hún Thelma Rún Rúnarsdóttir sem tekur við af Rebekku. Thelma hefur áður þjálfað hjá félaginu. Hún þjálfaði knattspyrnu árið…
FréttirJúdó
janúar 15, 2015

Júdó hefst að nýju þriðjudaginn 20. janúar!!

Við höfum fengið til starfa tvo frábæra þjálfara sem ætla sjá um júdóþjálfun í vetur, þá Heimi Kjartansson og Davíð Kristjánsson. Þeir eru uppfullir af ferskum og skemmtilegum hugmyndum, hafa…
FréttirÍþróttaskóliJúdóKnattspyrnaSund
janúar 7, 2015

Yfirlýsing frá stjórn Þróttar varðandi júdó

Í ljósi aðstæðna sjáum við hjá stjórn UMFÞ okkur knúin til að senda frá okkur yfirlýsingu. Hvað júdó varðar þá er langt því frá að leggja eigi niður Júdódeild Þróttar.…
FréttirJúdóSund
janúar 6, 2015

ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR

Erum við að leita að þér? Sundþjálfari óskast! Þróttur Vogum auglýsir eftir sundþjálfara fyrir yngri hópa. Við leitum eftir faglegum einstakling sem er tilbúin að vinna með okkur í uppbyggilegu…
FréttirSundUMFÞ
janúar 5, 2015

Þjálfari kveður

Á milli jóla og nýárs kvöddum við Rebekku sundþjálfara með söknuði og smá gjöf frá félaginu. Við þökkum henni kærlega fyrir þá vinnu sem hún hefur unnið í þágu félagsins…
FréttirJúdóKnattspyrnaSund
desember 8, 2014

Jólafrí og jólamót

Síðasti dagur æfinga hjá Þrótti er miðvikudaginn 17. desember.     Jólakósý verður hjá sunddeildinni föstudaginn 12. desember kl 16:00 í félagsmiðstöðinni.   Jólamót verður hjá 6. og 7. flokki…
FréttirÍþróttaskóliJúdóKnattspyrnaSundUMFÞ
nóvember 13, 2014

JÓLADAGATÖL

Stjórn Þróttar ásamt foreldrafélagi Þróttar ætla í sameiningu að gefa iðkendum félagsins jóladagatal. Þetta er þriðja árið í röð sem við gefum dagatöl enda hafa iðkendur okkar verið hæstánægðir með…
FréttirÍþróttaskóliJúdóKnattspyrnaSund
nóvember 4, 2014

Halloweenball Foreldrafélagsins

Foreldrafélag Þróttar hélt glæsilegt Halloweenball um síðustu helgi. Mikið var um flotta búninga, krakkarnir voru ánægðir og skemmtu sér konunglega. Allir sem mættu fengu popp og slush. Hræðilegt draugahús var…
Fréttir
október 16, 2014

Áframhaldandi Taekwondonámskeið

Taekwondo verður áfram. Klikkið á vogar-haust hér að neðan.   vogar-haust
FréttirKnattspyrnaUMFÞ
október 13, 2014

KNATTSPYRNUÞJÁLFARI ÓSKAST!

Mikil fjölgun hefur átt sér stað hjá yngri flokkum Þróttar. Leitum við því að nýjum þjálfara í hópinn.   Þróttur Vogum auglýsir eftir knattspyrnuþjálfara hjá yngri flokkum. Við leitum eftir…
FréttirÍþróttaskóliJúdóKnattspyrnaSund
október 9, 2014

Í síðustu viku fór hin svo kallaða Hreyfivika - MOVE WEKK fram um gjörvalla Evrópu. UMFÍ tók þátt í þessu verkefni hér heima og hvatti öll félög til þess að…
FréttirKnattspyrna
október 8, 2014

Uppskeruhátíð yngri flokka í knattspyrnu

Uppskeruhátíð yngri flokka í knattspyrnu verður fimmtudaginn 9. október kl 17:00 í félagsmiðstöðinni. Athugið, verið er að verðlauna fyrir starfsárið 2013-2014. Sjáumst
FréttirÍþróttaskóliJúdóKnattspyrnaSundUMFÞ
september 25, 2014

Hreyfivikan 29. september – 5. október 2014

UMFÍ stendur fyrir Hreyfiviku sem hefst í næstu viku. Hreyfivikan (Move Week) er haldin um gjörvalla Evrópu og ætla Þróttarar að taka þátt. Við hvetjum alla til þess að taka…
FréttirUMFÞ
september 25, 2014

Ætlar þú að vera með í Hreyfiviku UMFÍ?

FréttirJúdóUMFÞ
september 22, 2014

Krónumótið

Þessi flotti hópur fór á Krónumótið síðasta laugardag og stóð sig með stakri prýði. Glæsilegir Þróttarar
FréttirÍþróttaskóliJúdóKnattspyrnaSundUMFÞ
september 4, 2014

Starfsárið 2014-2015

Bæklingur haust 2014
FréttirUMFÞ
ágúst 10, 2014

LÍNUHLAUP ÞRÓTTAR

Línuhlaup Þróttar (2)
FréttirUMFÞ
júlí 21, 2014

LÍNUHLAUP ÞRÓTTAR

Línuhlaup Þróttar verður nú haldið í annað sinn. Fínasta þátttaka var í fyrra og hlakkar okkur til að sjá þetta stækka með árunum, þar sem hlaupið er komið til að…
FréttirSundUMFÞ
maí 7, 2014

Sundnámskeið fyrir börn á leikskólaaldri

Eins og undanfarin ár mun Þróttur bjóða upp á sundnámskeið fyrir börn á leikskólaaldri. Námskeiðin hefjast mánudaginn 12. maí og verða til 4. júní (4 vikur). Námskeiðið gengur út að…
FréttirKnattspyrnaUMFÞ
maí 6, 2014

Áframhaldandi samstarf við Landsbankann

Ungmennafélagið Þróttur  og Landsbankinn hafa framlengt samning sinn til eins árs. Líkt og síðustu ár er Landsbankinn einn af stærstu samstarfsaðilum félagsins að sveitarfélaginu undanskildu. Landsbankinn hefur lagt áherslu á að…
Fréttir
apríl 10, 2014

Körfuboltaæfingar

  Yngri hópurinn í körfunni æfir út apríl.   Eldri hópurinn verður áfram eitthvað fram í maí.   Kveðja, Hilmar þjálfari  
FréttirÍþróttaskóliJúdóKnattspyrnaSundUMFÞ
apríl 8, 2014

PÁSKABINGÓ

Mánudaginn 14. apríl verður hið árlega Páskabingó Þróttar. Bingóið verður haldið í Tjarnarsal og hefst það fyrir yngri kynslóðina (12 ára og yngri) kl 18:00. Síðan hefst Bingó fyrir eldri…
FréttirÍþróttaskóliJúdóKnattspyrnaSundUMFÞ
apríl 8, 2014

PÁSKAFRÍ

Síðasti dagur æfinga fyrir páska er þriðjudaginn 15. apríl. Æfingar hefjast svo að nýju samkvæmt töflu 22. apríl.
FréttirÍþróttaskóliJúdóKnattspyrnaSundUMFÞ
mars 25, 2014

Foreldrar athugið

FréttirÍþróttaskóliJúdóKnattspyrnaSundUMFÞ
mars 10, 2014

Aðalfundur foreldrafélags Þróttar

FréttirÍþróttaskóliJúdóKnattspyrnaSund
mars 10, 2014

Svava Arnardóttir áfram formaður Þróttar

Aðalfundur Ungmennafélagsins Þróttar var haldinn í félagsmiðstöðinni síðast liðið fimmtudagskvöld. Farið var yfir skýrslu stjórnar, ársreikningur lagður fram til samþykktar og kosið í stjórn. Svava Arnardóttir bauð sig aftur fram…
FréttirÍþróttaskóliJúdóKnattspyrnaSundUMFÞ
febrúar 18, 2014

Aðalfundur

Aðalfundur  Ungmennafélagsins Þróttar verður haldinn í félagsmiðstöðinni í Vogunum þriðjudaginn 4. mars og hefst kl 20:00.   Dagskrá fundarins verður sem hér segir: -Kosinn verður fundarstjóri og fundarritari -Skýrsla stjórnar…
FréttirÍþróttaskóli
febrúar 5, 2014

Íþróttaskóli Þróttar

Íþróttaskólinn er fyrir börn á leikskólaaldri (börn fædd 2010-2012) sem vilja læra að meðhöndla bolta, bæta hreyfigetu og jafnvægi og ekki síður styrk og sjálfstraust. Salnum er skipt upp í…
FréttirÍþróttaskóliJúdóKnattspyrnaSund
febrúar 4, 2014

Minnum ykkur á frístundakort Sveitarfélagsins Voga!

Umsóknarfrestur frístundastyrks vegna vorannar 2014 er 15. febrúar. Greitt verður 1. mars.   Kvittun fyrir greiðslu fæst hjá framkvæmdastjóra Þróttar.  Skila þarf kvittuninni og sækja um styrkinn á sérstökum eyðublöðum…
FréttirKnattspyrnaUMFÞ
janúar 29, 2014

Fékk flug fyrir tvo innanlands og bílaleigubíl í jólahappdrætti Meistaraflokks

Á myndinni eru þeir Marteinn formaður meistaraflokksráðs og Bergur vinningshafi. Aðalvinningshafi Jólahappdrættis Meistaraflokks Þróttar 2013 hefur gefið sig fram og var það Bergur Álfþórsson sem hlaut vinninginn. Fær hann að…
FréttirKnattspyrnaUMFÞ
janúar 16, 2014

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar verður haldinn föstudaginn 31. januar klukkan 20:00 og fer fram í Álfagerði. Knattspyrnudeild Þróttar rekur meistaraflokk félagsins í knattspyrnu og einnig Getraunadeild félagsins. Dagskráin er hefðbundin. Skýrsla…
FréttirKnattspyrna
janúar 6, 2014

Íþróttamaður ársins 2013

Friðrik Valdimar Árnason Íþróttamaður ársins í Vogum 2013. Frikki mark eins og hann er oft kallaður  hefur verið útnefndur íþróttamaður Voga 2013. Það var Frístunda og Menningarnefnd Sveitarfélagsins sem útnefndu…
FréttirÍþróttaskóliJúdóKnattspyrnaSund
janúar 3, 2014

Nýárskveðja

Gleðilegt nýtt ár kæru Þróttarar og takk fyrir árið sem var að líða. Í upphafi nýs árs er gjarnan staldrað við og litið til baka. Þegar ég lít til baka…
FréttirÍþróttaskóliJúdóKnattspyrnaSund
nóvember 19, 2013

Jóladagatöl

Kæru foreldrar iðkenda hjá Þrótti, Stjórn Þróttar ásamt foreldrafélagi Þróttar ætla í sameiningu að gefa iðkendum félagsins jóladagatal. Þetta var gert í fyrsta skipti í fyrra við mjög góðar undirtektir…
FréttirKnattspyrnaUMFÞ
nóvember 13, 2013

KNATTSPYRNUÞING LAUGARDAGINN 16. NÓV KL 13:00

Þróttarar blása til sóknar. Knattspyrnuþing í Vogum laugardaginn 16. nóvember nk. Íþróttamiðstöðin 13:00 – 16:00. Við ætlum að gera þetta saman. Við Þróttarar erum farnir að horfa til framtíðar. Núna…
Fréttir
október 8, 2013

Skrifstofa framkvæmdastjóra lokuð

Skrifstofa framkvæmdastjóra verður lokuð frá miðvikudeginum 9. okt og út þriðjudaginn 15. okt. Kem aftur til vinnu 16. okt.   Kveðja, Framkvæmdastjóri
FréttirKnattspyrna
september 25, 2013

Uppskeruhátíð yngri flokka í knattspyrnu

Uppskeruhátíð yngri flokka í knattspyrnu verður haldin föstudaginn 27. september kl 18:00 í félagsmiðstöðinni. Þá verður starfsárið 2012-2013 gert upp og að verðlauna afhendingu lokinni verður boðið upp á pítsur…
FréttirKnattspyrna
september 24, 2013

Nýr knattspyrnuþjálfari

Nýr knattspyrnuþjálfari hefur verið ráðinn í stað Hákonar Harðarsonar. Jón Ásgeir Þorvaldsson heitir hann og mun hann sjá um að þjálfa 6. og 7. flokk karla. Jón Ágeir er með B.Sc…
FréttirKnattspyrna
september 10, 2013

Knattspyrnuþjálfari óskast!

Þróttur Vogum auglýsir eftir þjálfara fyrir 6. og 7. flokk karla. Við leitum eftir faglegum einstakling sem er tilbúin að vinna með okkur í flottu yngri flokka starfi í Vogunum.…
FréttirKnattspyrna
september 10, 2013

LOKAHÓF ÞRÓTTAR

Lokahóf Þróttar verður þann 21. september næst komandi. Hvetjum alla Vogabúa til þess að skemmta sér saman með okkur þetta frábæra kvöld. Dagskrá kvöldsins: 19:30 Fordrykkur 20:00 borðhald hefst Matseðill:…
FréttirÍþróttaskóliJúdóKnattspyrnaSund
september 2, 2013

Smávægilega breytingar

Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á æfingatímum í sundi og æfingatímum í 6. og 7. fl kvk. Vinsamlegast farið yfir breytingarnar. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem breytingarnar kunna…
FréttirKnattspyrna
september 2, 2013

Kveðja frá Knattspyrnudeild Þróttar

Knattspyrnudeild Þróttar langar að ítreka þakklæti sitt til allra stuðningsmanna félagsins, það eru ekki mörg félag sem spila í 4. deildinni sem geta státað sig af því að fá á…
Fréttir
ágúst 26, 2013

Starfsárið 2013-2014

Hér má sjá bæklinginn sem fer í öll hús í Vogunum á morgun og miðvikudag. Bæklingur haust 2013 PDF
FréttirSund
maí 30, 2013

SUNDNÁMSKEIÐ BRÁTT AÐ HEFJAST

Minnum á sundnámskeiðin sem hefjast í næstu viku fyrir börn fædd 2007 og 2008 Börn fædd 2007 verða á mán og mið kl 17:30 Börn fædd 2008 verða á þrið…
FréttirKnattspyrna
maí 30, 2013

VÍSMÓT ÞRÓTTAR REYKJAVÍK

Síðast liðna helgi fóru þrír flokkar úr knattspyrnunni á Vísmót Þróttar í Reykjavík. Flokkunum gekk mjög vel og er skemmst frá því að segja að stelpurnar í 7. flokki unnu…
FréttirÍþróttaskóliJúdóKnattspyrnaSund
maí 10, 2013

Nýr formaður kosinn á aðalfundi Þróttar

Auka aðalfundur Ungmennafélagsins Þróttar í  Vogum var haldinn í félagsmiðstöðinni í Vogunum síðast liðið miðvikudagskvöld. Á fundinum var aðeins eitt mál á dagskrá, ársreikningurinn. Þar sem hann var ekki samþykktur…
Fréttir
maí 7, 2013

AUKA aðalfundur

MINNUM Á !!! Auka – Aðalfundur UMFÞ verður haldinn miðvikudaginn 8. maí kl. 19:30 í félagsmiðstöðinni. Ekki var hægt að leggja ársreikning til samþykktar fyrir félagsmenn á síðasta aðalfundi vegna…
FréttirKnattspyrna
maí 2, 2013

Nágrannaslagur á föstudagskvöldið

Núna  föstudaginn 3. maí kl. 20:30 mun fara fram fyrsta umferð í bikarkeppni KSÍ eða Borgunarbikarnum. Er þetta fyrsti alvöru leikur tímabilsins hjá Þrótti og nokkur spenna ímönnum eftir langt og strangt undirbúningstímabil.   Upphaflega átti leikurinn að fara fram  í Vogum, en vegna aðstæðna getum við ekki spilað leikinn heima, og það lið er tapar, leikur ekki fleiri leiki í Borgunarbikarnum þettaárið. Það lið sem vinnur hinsvegar mun takast á við lið Hómermanna eða Stokkseyringa í næstu umferð.   Það voru okkur mikil vonbrigði að geta ekki…
FréttirUMFÞ
maí 2, 2013

Auka – Aðalfundur

Auka – Aðalfundur UMFÞ verður haldinn miðvikudaginn 8. maí kl. 19:30 í félagsmiðstöðinni. Ekki var hægt að leggja ársreikning til samþykktar fyrir félagsmenn á síðasta aðalfundi vegna óútskýrðra reikninga. Nú…
FréttirKnattspyrna
maí 1, 2013

ÞRÓTTUR VOGUM – VÍÐIR GARÐI

Þróttur Vogum keppir við Víði Garði næst komandi föstudagskvöld í Borgunarbikar karla. Leikurinn verður í Reykjaneshöllinnni og hefst kl 20:30. 50 manna rúta fer frá íþróttahúsinu kl 20:00. Fyrstir koma…
Fréttir
apríl 29, 2013

Aðalfundur 18. apríl síðast liðinn

Á síðasta aðalfundi voru ársreikningar félagsins ekki samþykktir. Boðað verður því til auka aðalfundar mjög fljótlega, eða á næstu tveimur vikum.
Fréttir
apríl 10, 2013

Aðalfundur færður til um viku!!

Vegna fjölda áskorana höfum við ákveðið að færa aðalfundinn til um viku, þar sem hann bar upp á sama tíma og opinn stjórnmálafundur sem haldinn er í Álfagerði. Vonumst við…
Fréttir
apríl 3, 2013

Aðalfundur Þróttar

Aðalfundur  Ungmennafélagsins Þróttar verður haldinn í félagsmiðstöðinni í Vogunum fimmtudaginn 11. apríl og hefst kl 19:30.   Dagskrá fundarins verður sem hér segir: -Kosinn verður fundarstjóri og fundarritari -Skýrsla stjórnar…
FréttirKnattspyrna
mars 18, 2013

Áframhaldandi samstarf við Landsbankann og aðalfundur meistaraflokksráðs

  Ungmennafélagið Þróttur  og Landsbankinn hafa framlengt samning sinn til eins árs, en skrifað var undir samninginn í íþróttahúsinu í Vogum um helgina. Það voru Einar Hannesson útibússtjóri Landsbankans og Tinna…
Fréttir
mars 13, 2013

PÁSKABINGÓ ÞRÓTTAR

Mánudaginn 18. mars verður hið árlega Páskabingó Þróttar. Bingóið verður haldið í Tjarnarsal og hefst það fyrir yngri kynslóðina (12 ára og yngri) kl 18:00. Síðan hefst Bingó fyrir eldri…
FréttirKnattspyrna
mars 4, 2013

Aðalfundur

Aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar Vogum verður haldinn í íþróttamiðstöðinni í Vogum laugardaginn 16. Mars. Fundurinn hefst kl. 12.30. Dagskrá verður sem hér segir: Kosinn fundarstjóri og fundarritari. Skýrsla stjórnar. Reikningar deildarinnar.…
Fréttir
janúar 29, 2013

Ósóttir happdrættisvinningar hjá Þrótti

Ennþá á eftir að sækja happdrættisvinninga hjá Þrótti: Gjafabréf hjá Saffran 100 Gjafabréf Kallistó 215 Gjafabréf Langbest 29 Gjafabréf Tekk 254 Sundkort 180 & 153 Kaskó 39, 255 & 253…
FréttirKnattspyrna
janúar 16, 2013

Vinningshafi í jólahappdrætti Þróttar 2012

Nú á dögunum fór Knattspyrnudeild Þróttar og afhenti Jórunni Sigurmundsdóttir aðalvinninginn í jólahappdrætti 2012. Jórunn var að passa og eins og sést á myndinni þá vildi litli kútur ekki vera…
Fréttir
janúar 7, 2013

Birgir Örn og Jón Ingi Getraunameistarar Þróttar 2012

Getraunadeild Þróttar hélt uppá lokahóf sitt síðasta laugardag. Redknapp stóð uppi sem sigurveigarar með þá Birgi Örn og Jón Inga innanborðs, 2. sæti voru Sandra Babe með Helga Axel og…
Fréttir
janúar 7, 2013

Æfingar hefjast á ný

Nú hófust æfingar aftur á nýju ári  í dag, samkvæmt æfingatöflu. Þróttur býður alla sína iðkendur velkomna til starfa á nýju ári. Einnig bjóðum við nýjum iðkendum að koma á…
Fréttir
janúar 1, 2013

Nýárskveðja

Gleðilegt nýtt ár kæru Þróttarar og takk fyrir árið sem var að líða. Í upphafi nýs árs er gjarnan staldrað við og litið til baka. Þegar ég lít til baka…
Fréttir
desember 17, 2012

Jólahappdrætti meistaraflokks

Dregið var í hádeginu í Jólahappdrætti Meistaraflokks Þróttar og erum við gríðarlega ánægðir og þakklátir þeim sem styrktu okkar góða starf með því að kaupa miða í happdrættinu. Allir miðarnir…
FréttirKnattspyrnaSund
desember 17, 2012

Vikan fyrir jól....   Í dag kl 13:00 verður dregið í jólahappdrætti meistaraflokksráðs. Í dag kl 17:00 verður jólamót 8. flokks. Þriðjudaginn 18. desemeber verður jólamót 7. flokks og eldri.…
Fréttir
desember 15, 2012

Frá Tippklúbbnum

Sælir kæru félagar og við byrjum á að óska Redknapp til hamingju með sigurinn í haustdeildinni !!! Redknapp enduðu mótið eins og þeir byrjuðu það og voru með samtals 21…
FréttirKnattspyrnaSund
desember 10, 2012

Jólamót hjá Þrótti

Jólamót hjá 7. flokk og eldri   Þriðjudaginn 18. desember verður jólamót uppi í íþróttahúsi fyrir iðkendur í 7. flokk og eldri. Iðkendum verður skipt í lið og spilað verður…
FréttirJúdó
desember 4, 2012

Keppnis ferð okkar júdódeildar Þróttar vogum var ofur ferð.   Aron Snær Arnarsson vann gull í sínum flokki.   Matthías Kristjánsson vann brons í sínum flokki.   Toti Árnason vann…
FréttirÍþróttaskóliJúdóKnattspyrnaSund
desember 4, 2012

Jólafrí iðkenda

Gert verður hlé á æfingum í kringum jól og nýár. Síðasta æfing fyrir jól verður miðvikudaginn 19. desember og hefjast þær aftur á nýju ári mánudaginn 7. janúar.  
Fréttir
nóvember 26, 2012

Bikarmeistarar haustdeildar

Núna um helgina var brönz hjá tippklúbbi Þróttar, á sama tíma fengu Hilmar Egill og Kristinn afhent verðlaun fyrir að vera bikarmeistarar haustdeildar, lið þeirra heitir Hill Kids. Á laugardögum…
Fréttir
nóvember 21, 2012

Tilkynning til allra þeirra sem eru sem eru að taka þátt í tippstarfi Þróttar og eru með í Tippdeild Þróttar.

Við minnum ykkur á brönsinn laugardaginn 24. nóvember og byrjar þetta kl.11:30 og er eingöngu fyrir þá sem eru búnir að greiða gjaldið og eru að taka þátt í Tippdeild…
Fréttir
nóvember 19, 2012

Allir iðkendur Þróttar fá jóladagatal

Stjórn Þróttar og foreldrafélag Þróttar ákváðu í sameiningu að gefa öllum iðkendum Þróttar  jóladagatal. Dagatölunum var dreift til iðkenda íþróttaskólans síðasta laugardag og verður restinni dreift í þessari viku. Kveðja,…
Fréttir
nóvember 8, 2012

Þorsteinn Gunnarsson nýr þjálfari Þróttar Vogum

Þorsteinn Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari Þróttar Vogum. Þorsteinn er 46 ára Vestmannaeyingur, búsettur í Grindavík. Hann lék á sínum tíma með ÍBV og hefur víðtæka reynslu innan knattspyrnuhreyfingarinnar á…
Fréttir
nóvember 6, 2012

Tippfréttir

Það var ekki hátt skorið þessa helgina enda mikið um óvænt úrslit. Jón Ingi og Biggi halda forystunni. Eftir næstu umferð þá er haustdeildin hálfnuð. Einnig minni ég ykkur á…
Fréttir
október 29, 2012

Staðan í Tippdeildinni eftir þrjár umferðir

Redknapp með forystuna, Gunnrik unnu umferðina og sjö umferðir eftir !   1:Redknapp 51 2:Gullgellurnar 49 3:Funky 48 4:Tranmere 45 5-7:Huanez 44 5-7:Gunnrik 44 5-7:Reddevils 44 8:Newcastle B 43 9:Hallgríms…
Fréttir
október 24, 2012

AFMÆLISHÁTÍÐ ÞRÓTTAR

Þann 23. október síðast liðinn varð félagið 80 ára gamalt. Af því tilefni verður afmælishátíð laugardaginn 27. október og hefst kl 13:00 með ávarpi formanns. Veitt verða heiðursverðlaun, skrifað verður…
Fréttir
október 23, 2012

Þróttur 80 ára!

Við eigum afmæli í dag, við eigum afmæli í dag, við eigum afmæli við ÞRÓTTAR, við eigum afmæli í dag   TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN ALLIR ÞRÓTTARAR!!! 🙂 🙂 :)…
Fréttir
október 22, 2012

Annari umferð í Tippdeild Þróttar lokið.

190 FC voru hæstir í annari umferð með samtals 21 rétta af 26 sem er frábær árangur. Vignir Már var með hæsta skorið eða samtals 11 eftir að hafa verið…
Fréttir
október 16, 2012

Haustmót Júdósambands Íslands

Haustmót Júdósambands islands var haldið í Vogunum nú um helgina og er mótið eitt af stærri mótunum og var haldið í Vogum til heiðurs U.M.F.Þrótti sem fagnar 80 ára afmæli…
Fréttir
október 15, 2012

Getraunastarfið byrjað hjá Þrótti

Getraunadeildin er farin af stað.  Jón Ingi og Birgir Örn mynda liðið Redknapp og fengu þeir 2x9 og 18 rétta samtals, og verma þeir toppsætið eftir fyrstu umferð.   Staðan:  …
Fréttir
október 11, 2012

Haustmót Júdósambands Íslands

Laugardaginn 13. október verður Haustmót Júdósambands Íslands haldið í íþróttahúsinu í Vogunum. Mótið hefst kl 10:00 og stendur til kl 14:00. Keppt verður á tveimur völlum. Pylsur og fleira verður…
Fréttir
október 10, 2012

Frá foreldrafélagi Þróttar

ÁRÍÐANDI TILKYNNING - HALDIÐ YKKUR FAST , SETJIST NIÐUR EF ÞIÐ STANDIÐ ! ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ SEM ALLIR VOGABÚAR HAFA BEÐIÐ EFTIR !!!!   Já gott fólk ,…
Fréttir
október 4, 2012

Foreldrar stelpna í 6. og 7. fl ATHUGIÐ

Búið er að breyta æfingartímanum á föstudögum hjá stelpunum í 6. og 7. flokki.   Ný byrja æfingarnar á föstudögum kl 14:30 og eru til 15:30.    
Fréttir
október 2, 2012

Þróttarakaffi á laugardögum í vetur!

Við hjá Þrótti Vogum ætlum að efla félagsstarfið enn frekar hjá okkur í vetur og verðum með opið hús í Íþróttamiðstöðinni Vogum alla laugardaga í vetur milli kl. 11 og…
Fréttir
október 2, 2012

Stofnun foreldrafélags

Kæru foreldrar, Það verður fundur í íþróttahúsinu í kvöld kl 20:00 þar sem við ætlum að stofna foreldrafélag 🙂   Þátttaka í foreldrasamstarfi er kjörin leið fyrir foreldra til að…
Fréttir
október 1, 2012

Fyrsta æfing hjá 8. flokki í fótbolta

Minnum á að æfingar hjá 8. flokki í fótboltanum hefjast í dag. Æfingin er frá kl 17:00-18:00.   Sjáumst 🙂
Fréttir
september 28, 2012

Íþróttaskólinn

Íþróttaskólinn hefst á morgun, laugardaginn 29. september. Tíminn er frá kl 11:00-11:45.   Sjáumst 🙂
Fréttir
september 25, 2012

Stofnun foreldrafélags

Kæru Þróttarar....   Nokkrir áhugasamir foreldrar hafa áhuga á að stofna foreldrafélag í samstarfi við Ungmennafélagið. Stefnt er að því að halda fund þriðjudaginn 2. október kl 20:00 í íþróttahúsinu.…
Fréttir
september 17, 2012

Skráningar og frétt frá M.fl. Þróttar

Hörður Ingþór Harðarson fyrirliði meistaraflokks Þróttar og Marteinn Ægisson formaður meistaraflokksráðs fóru og afhentu öllum grunnskólabörnum upplýsingablað fyrir vetrarstarfið, núna í morgun. Núna fer hver að verða síðastur að skrá…
Fréttir
september 11, 2012

Skráningar

Núna eru skráningar í fullum gangi hjá UMFÞ. Við viljum biðja þá sem eiga eftir að skrá börnin sína að gera það við fyrsta tækifæri. Ef framkvæmdastjóri er ekki við…
Fréttir
september 10, 2012

Lokahóf meistaraflokks Þróttar

Lokahóf meistaraflokks fór fram síðast liðið laugardagskvöld í Tjarnarsalnum. Verðlaun voru veitt fyrir þá sem sköruðu fram úr. Leikmenn og stjórn kusu besta, efnilegasta og besta félagann. Einnig kusu menn…
Fréttir
september 10, 2012

Stjórnarfundur í kvöld

Stjórn Þróttar verður með fund í kvöld, mánudaginn 10. september kl 20:00 í félagsmiðstöðinni. Þeir sem hafa áhuga og vilja eitthvað til málana leggja, endilega mæta. Kveðja, Stjórnin
Fréttir
júní 1, 2012

UMFÞ auglýsir Starf framkvæmdastjóra

Ungmennafélagið Þróttur í Vogum á Vatnsleysuströnd auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra félagsins. Starfshlutfall er 50{cdb688d7baa72ee021e7b265d711b729104e5d4df76eac3e5a49644974b85ae4}. Í starfinu felst daglegur rekstur félagsins, samskipti við þjálfara og foreldra auk annarra verkefna…
Fréttir
maí 7, 2012

Bílaþvottur og bón….Allir á hreinan bíl ….og styrkja meistaraflokk Þróttar í leiðinni !

Bílaþvottur og bón....Allir á hreinan bíl ....og styrkja meistaraflokk Þróttar í leiðinni !   Meistaraflokkur Þróttar í knattspyrnu verður með fjáröflun næstu helgi og ætla strákarnir að taka að sér…
Fréttir
maí 3, 2012

Stjórn Þróttar

Búið er að fullmanna nýja stjórn Þróttar eftir að okkur barst liðsauki frá þeim Júlíu Rós Atladóttir og Rebekku Riviere Magnúsdóttir. Er þetta frábær liðsauki enda mikið og skemmtilegt starf…
FréttirKnattspyrna
maí 3, 2012

Það er þróttur í Þróttar stelpunum 🙂

5. flokkur kvk Þrótti vann FH, 1-0 í Faxaflóamótinu síðastliðin laugardag. Það verður að segjast að það hafi verið þróttur í stelpunum þar sem að þær lentu í þeirri óheppni…
Fréttir
mars 28, 2012

Frétt frá UMFÍ um aðalfund UMFÞ þann 21.mars

Nýr formaður kosinn á aðalfundi Umf. Þróttar Aðalfundur Ungmennafélagsins Þróttar í  Vogum var haldinn í Lionshúsinu í Vogum í gærkvöldi. Á fundinum var lögð fram skýrsla og reikningar. Nýr formaður…
Fréttir
mars 5, 2012

Aðalfundur Ungmennafélagsins Þróttar

Aðalfundur Ungmennafélagsins Þróttar verður haldin í Lionshúsinu þriðjudaginn 20. mars kl. 20:00. Dagskrá; 1. Kosning stjórnar og varamanna í stjórn, ásamt skoðunarmönnum reikninga. 2. Önnur mál.   Óskum eftir fólki í…
FréttirKnattspyrna
mars 5, 2012

Flottur árangur

Stjórn Þróttar vill óska Badda þjálfara til hamingju með að hafa staðist UEFA-b þjálfara gráðuna sína með glans. Það er stolt okkar að þjálfarar Þróttar séu vel menntaðir á sínu…
FréttirÍþróttaskóli
mars 5, 2012

Íþróttaskóli

Því miður verður íþróttaskólinn á laugardögum felldur niður það sem eftir er tímabilsins.
FréttirKnattspyrna
janúar 31, 2012

Æfing fellur niður hjá 7 flokki kk

Æfing fellur niður hjá 7 flokki kk í dag þriðjudaginn 31. janúar, vegna veikinda.
Fréttir
janúar 31, 2012

Badminton fellur niður í dag vegna veikinda.

Badminton æfingin í dag þriðjudaginn 31.janúar fellur niður vegna veikinda.
FréttirKnattspyrna
janúar 30, 2012

Æfing fellur niður hjá 7 flokk kk

Æfing 7 flokks drengja sem að átti að vera milli 16 og 17 í dag, fellur niður vegna veikinda þjálfara.  
FréttirJúdó
janúar 14, 2012

Facebook síða Júdódeildarinnar 🙂

Hér er nýja Facebooksíðan fyrir júdóið. Endilega kíkið á 🙂   http://facebook.com/groups/288902067823619/
Fréttir
janúar 5, 2012

Æfingar eftir jólafrí…

Æfingar byrja að nýju eftir jólafrí næsta mánudag þann 9 janúar. Og eru æfingarnar á sama tíma og fyrir jól. Sjáumst hress í næstu viku 🙂    
Fréttir
janúar 5, 2012

Nýárskveðja Meistaraflokks Þróttar

Dregið var í hinu árlegu happdrætti meistaraflokks Þróttar í knattspyrnu nú fyrir skemmstu.  Fjöldi glæsilegra vinninga voru dregnir út en vinningaskráin innihélt þrjátíu glæsilega vinninga. Vinningaskrána má finna á heimasíðunni…
Fréttir
desember 30, 2011

Gleðileg Jól og farsælt komandi ár.

Ungmennafélagið Þróttur óskar iðkendum, styrktaraðilum og bæjarbúum öllum, Gleðilegra Jóla og farsældar á komandi ári.  
Fréttir
desember 14, 2011

Happadrætti Meistaraflokks

Kæru Þróttarar nær og fjær. Það var dregið í jólahappdrætti meistarflokksins í hádeginu í dag..... Hægt er að sjá vinningsnúmerin fyrir aftan hvern vinning. Upplagið var 253 miðar og seldust…
FréttirKnattspyrna
nóvember 24, 2011

7.flokkur drengja í Reykjaneshöllinni

Laugardaginn 5. nóvember lauk 7. flokkur drengja þátttöku á árlegu móti sem íþróttafélagið Keflavík hélt í Reykjaneshöllinni. Drengirnir lögðu sig alla fram og að móti loknu fengu þeir að launum þátttökupening…
ForeldrarFréttir
nóvember 24, 2011

Foreldrar-stjórn:

Þrír foreldrar mættu á aðalfund foreldrafélags fótboltans. Enginn bauð sig fram til að taka við fráfarandi stjórn og var félagið því lagt í dvala. Ef einhver þarna úti er tilbúin…
FréttirÍþróttaskóli
nóvember 24, 2011

Þjálfaramál íþróttaskóla

Eins og flest ykkar vita þá hefur íþróttaskólinn verið í svolitlum vandræðum með að finna nýjan þjálfara, en það lítur nú út fyrir að það sé allt að ganga upp…
FréttirJúdó
nóvember 24, 2011

Skráningarmál

Viljum minna foreldra sem að eru með krakka sína í júdó að það þarf að skrá þau sérstaklega inn hjá Þrótti. Skráningablöð er hægt að nálgast hjá Framkvæmdastjóra, í afgreiðslu…
FréttirKnattspyrna
nóvember 24, 2011

Jón Kristjánsson verður næsti þjálfari meistaraflokks Þróttar

Í gær skrifaði Jón Kristjánsson undir eins árs samning við Þrótt Vogum um þjálfun meistaraflokks félagsins. Tekur hann við af Sigurði H. Guðjónssyni sem þjálfaði liðið í sumar. Verður næsta…
FréttirKnattspyrna
nóvember 24, 2011

Frétt fyrir 5.flokk kvk:

Sælar stelpur, Æfingaplanið fyrir vikuna er þannig og endilega verið duglegar að hvetja stelpurnar til að mæta á æfingar Mánudagur kl. 18 - íþróttahús Fimmtudagur kl. 18 - sparkvöllur við…
FréttirKnattspyrna
nóvember 24, 2011

Frétt fyrir 4.flokk kvk:

Sælar stelpur, Æfingaplanið fyrir vikuna er þannig og endilega verið duglegar að hvetja stelpurnar til að mæta á æfingar Mánudagur kl. 18 - íþróttahús Þriðjudagur kl. 19 - íþróttahús Fimmtudagur…
Fréttir
nóvember 23, 2011

Skráningar

Eitthvað er enn um það að krakkar séu að mæta á æfingar en séu ekki formlega skráð. Hægt er að nálgast skráningablöð í afgreiðslu íþróttahúsins og hjá framkvæmdastjóra á opnunartíma…
FréttirSund
október 5, 2011

Breytingar á sundtímum.

Það hafa orðið smá breytingar í tímatöflu sökum þess að mikill áhugi var hjá yngri stelpunum að ná að æfa bæði sund og fótbolta, Þróttur fagnar þessum áhuga og því…
Fréttir
október 1, 2011

Ungmennafélagið Þróttur Nú er að hefjast nýtt starfsár hjá UMF Þrótti og í tilefni af því opnum við nú nýja heimasíðu. Á síðunni er hægt að nálgast allar upplýsingar um…