Fjórði flokkur fór til Salou 11. til 18. júlí í æfinga & skemmtiferð – Myndir
Fjórði flokkur stelpur & strákar fóru í æfingaferð á dögunum til Spánar. Það vantaði ekki kraftinn og orkuna í Þróttarafjölskylduna sem sést best á því að fjölmargir foreldrar fóru með…