Fótboltaskóli Dags Guðjónssonar í samstarfi við Orkusöluna. 

Með júlí 12, 2021 Fréttir
Fótboltaskóli Dags Guðjónssonar í samstarfi við Orkusöluna. 
Dagur, Tommi og Rafal verða með fótboltaskóla fyrir stráka og stelpur.
19. júlí til 28. júlí (10 dagar) Marín Guðmundsdóttir mun leikmaður Keflavíkur í efstudeild verður sömuleiðis með okkur.
Æfingatími 10:15 – 12:00.
Grill í lokin og frægur leynigestur – Þátttökuglaðningur fyrir alla.
Skráning: Tölvupóstur á dagurgud23@gmail.com fyrir 17. júlí
Taka fram nafn á iðkanda, kennitölu iðkanda og forráðamanns.
Verð: 2500 kr. 
Fyrir: 1. bekkur til 7. bekkur haust 2021.