Fótboltadagur á Vogaídýfuvelli laugardaginn 4. júní – Tökum vel á móti öllum krökkum !

Með maí 30, 2022 Fréttir
Fótboltadagur laugardaginn 4. júní fyrir stelpur og stráka 🧡🖤 
 
Glaðningur frá Benchmark og meistaraflokki ⚽️
Fyrir alla, líka þau sem eru ekki að æfa fótbolta !
 
🟠1. og 2. bekkur kl. 11:00
🟠3. og 4. bekkur kl. 12:00
🟠5. og 6. bekkur kl. 13:00
 
🟠7. og 8. bekkur „kvöldin í bolta“ í rífandi gleði kl. 19:00
 
Tökum vel á móti öllum 😍