Fótboltaæfingar yngriflokka að hefjast ! 4. flokkur karla byrjar í kvöld.

Með september 25, 2019 Fréttir

Knattspyrna yngri flokka 19-20

Æfingar hjá fjórða flokki karla hefjast í kvöld klukkan 16 þegar fyrsta æfing vetrarins fer fram í Vogabæjarhöllinni. Stelpurnar hófu göngu sína í síðustu viku og hefur verið góð þátttaka.

7. flokkur blandað byrjar 30. sept

6. flokkur karla byrjar 30. sept

5. flokkur karla byrjar 1. okt

Æfingatímar eru að finna inná heimasíðu og einnig þegar skráning liggur fyrir þá þá fá foreldrar aðgang inná fb-hópum viðkomandi flokka.

Þjálfarar hafa verið að vinna áætlun fyrir komandi ár og núna hefur öllum flokkum verið úthlutað tíma í Vogabæjarhöllinni til að efla liðsheildina og gera eitthvað skemmtilegt tilefni þess að vera Þróttari.