Fótboltaæfingar byrja aftur 30. september nk.

Með september 16, 2020 september 28th, 2020 Fréttir

Fótboltaæfingar hjá UMFÞ hefjast á nýjan leik þann 30. september. Grasvöllurinn verður opinn næstu daga fram á kvöld fyrir þá iðkendur sem stunda aukaæfingar.

Nýtt æfingatímabil er handan við hornið og hlökkum við til að taka á móti nýjum og gömlum iðkendum hjá félaginu.

Kveðja, Viktor, Jóna, Marko, Guðmann, Baddi og Matti.