Foreldrahandbók Þróttar hefur verið uppfærð – Leiðarvísir fyrir alla sem starfa hjá félaginu.

Með janúar 6, 2021 Fréttir

Í foreldrahandbókinni er farið yfir helstu atriði sem snerta foreldra iðkenda UMFÞ.
Hér má finna upplýsingar um hvert á að leita innan félagsins vegna ýmissa mála
ásamt ábendingum um hvernig foreldrar geta komið að starfi félagsins.

Foreldrahandbók Þróttar var unnin af stjórn UMFÞ árið 2011 og samþykkt til birtingar sama ár.
Handbókin er endurskoðuð á hverju ári. Markmið handbókarinnar er að leiðbeina foreldrum
og öðrum félagsmönnum í starfi félagsins. Handbókin er tekin til skoðununnar á hverju ári.

 

Foreldrahandbok_V01 (1)