Foreldrafundur hjá öllum flokkum í knattspyrnu vegna stærri sumarmóta og annara viðburða árið 2018.

Með janúar 14, 2018 UMFÞ

Þjálfarar verða með foreldrafundi fyrir alla flokka á næstu dögum. Er markmiðið að fara hefja undirbúning og skipuleggja stærri sumarmót fyrir komandi sumar í nánu samstarfi þjálfara og foreldraráðs.

Markmið foreldraráðs verður:

Fararstjórn á sumarmótum. Halda utan um iðkendur og þjálfara.
Koma að skipulagi móta og virkja aðra foreldra.

Skulum aldrei gleyma því að við erum saman í þessu.

Foreldrafundur:

7. flokkur:

Þriðjudaginn 23. jan kl. 18:00 til 18:29.

6. flokkur kvenna: Þriðjudaginn 23. jan kl. 18:30 til 18:59.

6. flokkur karla: Þriðjudaginn 23. jan kl. 19:30 til 19:59.

5. flokkur karla: Þriðjudaginn 23. jan kl. 20:00 til 20:30.

Hlökkum mikið til komandi sumar.