Flottur árangur

Með mars 5, 2012 Fréttir, Knattspyrna

Stjórn Þróttar vill óska Badda þjálfara til hamingju með að hafa staðist UEFA-b þjálfara gráðuna sína með glans.

Það er stolt okkar að þjálfarar Þróttar séu vel menntaðir á sínu sviði 🙂