
Ungmennafélagið Þróttur Vogum fagnaði 90 ára afmæli á dögunum og eftirfarandi aðilar fengu heiðursviðurkenningu tilefni tímamóta.
Heiðursviðurkenningar innan UMFÞ.
Með þökk fyrir vel unnin störf í þágu félagsins og gera gott félag betra.
Helgi Guðmundsson.
Júlía Halldóra Gunnarsdóttir.
Tinna Sigurbjörg Hallgrímsdóttir.
Kristján Árnason.
Önnur félagasamtök:
Með þökk fyrir vel unnin störf til þágu félagsins og varðveita sögu UMFÞ um
ókomna tíð. Minja- og sögufélag Vatnsleysustrandar var stofnað 2003. Markmið þess er að viðhalda og
varðveita minjar í Vogum.
Björgunarsveitin Skyggnir fyrir gott og öflugt samstarf. Auk þess að koma og aðstoða UMFÞ í viðburðahaldi og þegar á þarf að halda í öðrum verkefnum.
Stjórn Þróttar óskar öllum þessum aðilum innilega til hamingju.