Iðkendur Þróttar eru í fjáröflun fyrir komandi mót – Flatbökur – Ruslapokar – Páskaegg – Hvetjum alla Vogabúa og fyrirtæki til að taka þátt í söfnun og styðja við bakið á þeim fyrir komandi sumar.

Með mars 1, 2021 mars 3rd, 2021 Fréttir

Foreldrafélag Þróttar stendur fyrir söfnun og verður gengið í hús á fimmtudaginn. Þar geta bæjarbúar pantað vörur af okkar iðkendum og um leið styrkt iðkendur til þátttöku á mótum ársins.

Tótu flatkökur 10 stk í pakka 1500 kr. 

Sorppokar 3000 kr. 

Smá rísegg frá Freyju 12 í pakka 2500 kr. 

Pokapakki 3000 kr. 

Þetta er gríðarlega mikilvæg fjáröflun til að auðvelda okkar iðkendum þátttöku kostnaðarsömum mótum. Fyrirtækjum er velkomið að setja sig í samband við foreldrafélagið til að kaupa vörur og við komum vörunum á leiðarenda.

THROTTUR@THROTTUR.NET

Foreldrafélagið verður með kleinusölu í apríl og ekki má gleyma EUROVISION 2021 PARTY PAKKANUM SEM FER Í SÖLU Í MAÍ!!!