Fékkstu vinning ??? – Jólahappdrætti meistaraflokks 2022 – Þakkir fyrir stuðninginn !

Með desember 23, 2022 Fréttir

Elsku bæjarbúar, brottfluttir Vogabúar og aðrir Þróttarar – TAKK OG AFTUR TAKK !!!

Stuðningur ykkar var rosalegur og við kunnum ykkur svo miklar þakkir fyrir að styðja félagið með þessum hætti… Þetta er mikilvægasta fjáröflun á hverju ári.

Fyrirtæki og samstarfsaðilar sem gáfu vinninga eiga þakkir skilið fyrir sitt framlag. 

Hægt verður að nálgast vinninga á skrifstofu félagsins:

Fimmtudaginn 29. desember frá 17 -19

Eftir áramót verður hægt að nálgast vinningana á milli 9:15 & 17:00 alla virka daga til 1.mars.  
Vinningarnir frá Skyggni verða eingöngu afhentir á milli jóla og nýárs. Vinsamlegast afhentið miðana hjá Skyggni. 

1. Gjafabréf frá Icelandair 70. Þús 614
2. Cintamani gjafabréf 25. Þús 674
3. Gisting fyrir tvo á Stracta 605
4. Gisting fyrir tvo á Hótel Keflavík 219
5. Gisting fyrir tvo á Fosshótel í Reykjavík 114
6. Canon Pixma prentari frá Omnis Reykjanesbæ 543
7. HP prentari frá Omnis Reykjanesbæ 356
8. Þróttarabolli – bíómiðar frá Sambíó, glaðningur frá Hérastubb og sundkort í sundlaugar Hafnarfjarðar „ATH, verður að nálgast vinning 28. des. 334
9. Gjafabréf frá Hlaupár að upphæð 20þús 131
10. Sérefni gjafabréf 20þús 761
11. Sérefni gjafabréf 20þús 149
12. Sérefni gjafabréf 20þús 759
13. Jepplingur með ótakmörkuðum akstri og tryggingu í tvo daga frá Hertz 877
14. Hafið fiskiverslun 5 þús 426
15. Hafið fiskiverslun 5þús 749
16. Hafið fiskiverslun 5þús 182
17. Gjafabréf á Tapaz barinn – 10.000 kr. 779
18. Premium aðgangur fyrir tvo og húðvörur frá Bláalóninu 198
19. Premium aðgangur fyrir tvo og húðvörur frá Bláalóninu 473
20. Glaðningur frá Geo Silicia – 65
21. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins 490
22. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins 270
23. Bíómiðar frá Laugarásbíó. 796
24. Bíómiðar frá Laugarásbíó. 881
25. Bíómiðar frá Laugarásbíó. 332
26. Bíómiðar frá Laugarásbíó. 832
27. Bíómiðar frá Laugarásbíó. 61
28. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu 619
29. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu 800
30. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu 175
31. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund 63
32. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund 113
33. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund 794
34. Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík 116
35. Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík 791
36. Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík 66
37. Glaðningur frá Smassborgurum 512
38. Glaðningur frá Smassborgurum 78
39. BJB Hafnarfirði – Vörur og þjónusta 15þús 653
40. BJB Hafnarfirði – Vörur og þjónusta 15þús 277
41. BJB Hafnarfirði – Vörur og þjónusta 15þús 271
42. 900 Grillhús Vestmannaeyjar – Gjafabréf 10.000 kr. 365
43. 900 Grillhús Vestmannaeyjar – Gjafabréf 10.000 kr. 895
44. 900 Grillhús Vestmannaeyjar – Gjafabréf 10.000 kr. 170
45. 900 Grillhús Vestmannaeyjar – Gjafabréf 10.000 kr. 151
46. Gjafabréf frá Skyggni 10þús (Allir alvöru Vogabúar og Þróttarar taka þátt í sínu samfélagi með kaupum á flugeldum frá sinni heimabyggð) 739
47. Gjafabréf frá Skyggni 10þús (Allir alvöru Vogabúar og Þróttarar taka þátt í sínu samfélagi með kaupum á flugeldum frá sinni heimabyggð) 127
48. Gjafabréf frá Skyggni 10þús (Allir alvöru Vogabúar og Þróttarar taka þátt í sínu samfélagi með kaupum á flugeldum frá sinni heimabyggð) 654
49. Gjafabréf hjá Blush – 5000 kr. 599
50. Gjafabréf hjá Blush – 5000 kr. 157
51. Gjafabréf hjá Blush – 5000 kr. 343
52. Gjafabréf hjá Blush – 5000 kr. 402
53. Gjafabréf á KFC 296
54. Gjafabréf á KFC 74
55. Gjafabréf á KFC 655
56. Gjafabréf á KFC 214
57. Gjafabréf á KFC 165
58. Bíómiðar í Sambíó 34
59. Bíómiðar í Sambíó 392
60. Bíómiðar í Sambíó 823
61. Bíómiðar í Sambíó 848
62. Árskort Gym heilsa – Vogum 29.900 kr. 537
63. Gym heilsa – Vogum 6 mánaðakort 19.990 kr. 649
64. Vorkort í Vogaþrek. 35000 kr. Gildir í janúar og til loka apríl 2023. 372
65. Mánaðarkort í Vogaþrek. 10900 kr. Gildir í janúar 2023. 478
66. Mánaðarkort í Vogaþrek. 10900 kr. Gildir í janúar 2023. 412
67. Sundlaugarkort í Íþróttamiðstöðinni Vogum. 740