Fallnir úr bikar. Þróttur V. – Grótta Myndir

Með maí 1, 2021 Fréttir, Knattspyrna

Þróttur Vogum og Grótta áttust við á Vogaídýfuvellinum í dag og úr varð spennandi leikur.

Þróttur V 1-3 Grótta
0-1 Kjartan Kári Halldórsson (’17)
1-1 Ruben Lozano (’44, víti)
1-2 Pétur Theódór Árnason (’61)
1-3 Pétur Theódór Árnason (’87)
Rautt spjald: Andy Pew, Þróttur V. (’75)

Næsti leikur Þróttara verður á Rafholtsvellinum í Njarðvík föstudagskvöldið 6. maí þegar við heimsækjum heimamenn og hefst leikurinn klukkan 19:15. 
 
Allir á völlinn og áfram Þróttur !
Myndir/Jóna Kristbjörg og Guðmann Rúnar