Fallegar Þróttara jólakúlur til sölu -Takmarkað magn –

Með desember 8, 2022 Fréttir

GLÆSILEGAR ÞRÓTTARA JÓLAKÚLUR TIL SÖLU!!!

Aðalstjórn UMFÞ er með glæsilegar ÞRÓTTARA jólakúlur til sölu. Jólakúlurnar eru þrjár saman í pakka, kostar 3.500 kr og rennur allur ágóði af sölunni til barnastarfs Þróttar.

Athugið að jólakúlurnar koma í afar takmörkuðu magni og því gott að tryggja sér eintak með því að panta í gegnum pöntunarformið sem allra fyrst. „Fyrir 1. des“

Jólakúlurnar verða afhentar í ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐINNI um miðjan desember og mun afhendingartími verða auglýstur VEL þegar nær dregur… 

Ganga frá greiðslu fyrir 15. des. 
 
Kennitala. 640289-2529
Reikningsnr. 0157-05-410050
3500 kr. pakkinn og þrjár í pakka (Setja „Jólakúlur“ sem skýringu)