Efldu barnið þitt – Fyrir forráðamenn iðkenda hjá Þrótti Vogum – Miðvikudaginn 19. maí kl. 20:00 Íþróttahús

Með maí 14, 2021 Fréttir

Miðvikudaginn 19. maí fer fram starfsdagur hjá Þrótti.

Foreldranámskeið „efldu barnið þitt“

Þar fer Bjarni yfir allt sem foreldrar geta gert til að efla börnin sín og mun koma sérstaklega inn á samskiptin og mikilvægi þess að hjálpa börnunum sínum að verða jákvæðir leiðtogar, og svo jákvæða sjálfsmynd, sjálfrækt, sjálfstraust, núvitund, og allt tengt árangri.

UMFÞ í samstarfi við foreldrafélag Þróttar stendur fyrir foreldrafræðslu þann 19. maí nk. Við hvetum alla forráðamenn og foreldra til að fjölmenna.

https://www.bjarnifritz.com/flugir-strkar