Dregið hefur verið í jólahappdrætti meistaraflokks – Vinningsnúmer – Þakkir til allra fyrir stuðninginn í ár sem hefur verið ómetanlegur – #FYRIRVOGA

Með desember 15, 2021 Fréttir

Dregið hefur verið í jólahappdrætti meistaraflokks. Fékkstu vinning ??? 

Þróttur Vogum þakkar öllu því frábæra fólki sem styrkti félagið. Stuðningur bæjarbúa og annara Þróttara hefur verið stórkostlegur á árinu og fyrir það erum við þakklát.  Félagið kann öllum þeim samstarfsaðilum miklar þakkir fyrir stuðninginn og þessa veglegu vinninga. Hvetjum við okkar fólk til að snúa sér til þessara aðila í jólainnkaupunum sem framundan eru næstu daga. 

Afhending vinninga fer fram með þessum hætti: 

  • Vinningur frá Vogaídýfu er matvara, af þeim sökum verður eingöngu hægt að sækja vinninginn fimmtudaginn 16. desember eða föstudaginn 17. desember milli 09:15 & 17:00 – Allra síðasti möguleiki verður mánudaginn 20. des í afgreiðslu íþróttamiðstöðvar. 
  • Vinningar frá Skyggni – Framvísa þarf vinningsmiðum í flugeldasölu Skyggnis á milli jóla og nýárs. 
  • Borgarar frá Smass – Hafa þarf samband við skrifstofu UMFÞ og hægt verður að nálgast gjafabréfin hjá SMASS. 

Afhending vinninga fer fram föstudaginn 17. desember milli 16:00 & 18:00 og aftur 22. desember milli 15:00 & 17:00. 

Eftir þann tíma verður hægt að nálgast vinninga á opnunartíma skrifstofu frá og með 3. janúar 2022 – Ósóttir vinningar renna til félagsins 1. mars nk. 

Útdráttur fór fram í hádeginu 15. desember; 

Allir miðar gilda sem aðgöngumiði á fyrsta heimaleik í Lengjudeildinni 2022 – Geymið miðann ! 

  1. Gjafabréf frá Icelandair 70. Þús – 222
  2. Cintamani gjafabréf 25. Þús – 626
  3. Gisting fyrir tvo á Stracta –160
  4. Gisting fyrir tvo á Hótel Keflavík –224
  5. Gisting fyrir tvo á Fosshótel í Reykjavík –441
  6. Canon Pixma prentari frá Omnis -378
  7. MasterClass námskeið hjá Akademias að upphæð 40þús –188
  8. Gjafabréf frá Hlaupár að upphæð 20þús –494
  9. Sérefni gjafabréf 20þús -338
  10. Sérefni gjafabréf 20þús -747
  11. Sérefni gjafabréf 20þús –416
  12. Jepplingur með ótakmörkuðum akstri og tryggingu í tvo daga frá Hertz -685
  13. Gjafabréf að verðmæti 10þús frá Jómfrúnni -112
  14. Tveir mán. áskrift að Stöð 2+ frá Vodafone -739
  15. Gjafabréf á Tapaz barinn –690
  16. Gjafakort að verðmæti 10þús frá Húrra Reykjavík -48
  17. Premium aðgangur fyrir tvo og húðvörur frá Bláalóninu -636
  18. Premium aðgangur fyrir tvo og húðvörur frá Bláalóninu -211
  19. Glaðningur frá Geo Silicia – 3ja mánaða skammtur af Recover fyrir vöðva og tauga að verðmæti 15þús -319
  20. Vogaídýfur og sósur frá frá Vogaídýfu -551
  21. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins -649
  22. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins –672
  23. Bíómiðar frá Laugarásbíó. –736
  24. Bíómiðar frá Laugarásbíó. –624
  25. Bíómiðar frá Laugarásbíó. –95
  26. Bíómiðar frá Laugarásbíó. –564
  27. Bíómiðar frá Laugarásbíó. –303
  28. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu –537
  29. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu –98
  30. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu –620
  31. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund –220
  32. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund –583
  33. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund –722
  34. Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík –773
  35. Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík –727
  36. Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík –545
  37. Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík –679
  38. Glaðningur frá Smassborgurum –341
  39. Glaðningur frá Smassborgurum –460
  40. Umfelgun frá BJB Hafnarfirði. –513
  41. Umfelgun frá BJB Hafnarfirði. –317
  42. Gjafabréf í Keiluhöllina –796
  43. Gjafabréf í Keiluhöllina –627
  44. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins. –287
  45. Gjafabréf frá Skyggni 10þús (Allir alvöru Vogabúar og Þróttarar taka þátt í sínu samfélagi með kaupum á flugeldum frá sinni heimabyggð) –240
  46. Gjafabréf frá Skyggni 10þús (Allir alvöru Vogabúar og Þróttarar taka þátt í sínu samfélagi með kaupum á flugeldum frá sinni heimabyggð) –238
  47. Gjafabréf frá Skyggni 10þús (Allir alvöru Vogabúar og Þróttarar taka þátt í sínu samfélagi með kaupum á flugeldum frá sinni heimabyggð) –629
  48. Undri ehf – Inneignarkort í bónus 10þús –143
  49. Vefáskrift í heilt ár að Stundinni – hver að verðmæti 23.880 kr. -582
  50. Vefáskrift í heilt ár að Stundinni – hver að verðmæti 23.880 kr. -3
  51. Vefáskrift í heilt ár að Stundinni – hver að verðmæti 23.880 kr. –251
  52. Vefáskrift í heilt ár að Stundinni – hver að verðmæti 23.880 kr. -316
  53. Vefáskrift í heilt ár að Stundinni – hver að verðmæti 23.880 kr. –136
  54. Vefáskrift í heilt ár að Stundinni – hver að verðmæti 23.880 kr. -680
  55. Vefáskrift í heilt ár að Stundinni – hver að verðmæti 23.880 kr. -232
  56. Vefáskrift í heilt ár að Stundinni – hver að verðmæti 23.880 kr. –366
  57. Vefáskrift í heilt ár að Stundinni – hver að verðmæti 23.880 kr. –625
  58. Vefáskrift í heilt ár að Stundinni – hver að verðmæti 23.880 kr. –118
  59. Mánaðarkort í Vogaþrek að verðmæti 12þús –16
  60. Gjafabréf á KFC –199

ATH: EINGÖNGU VERÐUR HÆGT AÐ SÆKJA VINNINGA 17. desember – eða frá og með 3. janúar á opnunartíma skrifstofu Þróttar milli 09:15 & 17:00. 

Sími skrifstofu er 892-6789. 

TAKK FYRIR STUÐNINGINN