Daníel Fjeldsted tekur að sér fleiri verkefni. Nýr styrktarþjálfari meistaraflokks !

Með nóvember 21, 2019 Fréttir

Það er okkur mikil ánægja að tilkynna Daníel Fjeldsted í þjálfarateymi meistaraflokks Þróttar.

Samhliða sínum störfum mun Danni halda áfram með Vogaþrek Þróttar sem er lýðheilsuverkefni á vegum félagsins. Danni starfar í Hreyfingu í Glæsibæ.

Danni hefur mikla reynslu í boltanum og var styrktarþjálfari ÍR á þessu ári.

Danni, farðu að finna þér hús í Vogum því hér er gott að búa !

Mynd frá Þróttur Vogum.