Flokkur

Foreldrar

Foreldrar-stjórn:

Með | Foreldrar, Fréttir
Þrír foreldrar mættu á aðalfund foreldrafélags fótboltans. Enginn bauð sig fram til að taka við fráfarandi stjórn og var félagið því lagt í dvala. Ef einhver þarna úti er tilbúin til að taka að sér félagið, sem að er jú mjög mikilvægt börnum okkar og sparar foreldrum mikinn kostnað, þá endilega hafið samband við framkvæmdastjóra.