Brynjar Gestsson er nýr þjálfari meistaraflokks Þróttar

Með október 8, 2019 Fréttir

Binni er mættur aftur og við fögnum því. Eins og flestir í Vogum vita var Binni hjá okkur árið 2017 sem yfirflokkaþjálfari barnastarfs og samhliða kom hann meistaraflokki félagsins upp í 2. deild.

Mynd frá Þróttur Vogum.