Brussur í fótbolta !

Með september 25, 2019 Fréttir

Brussur í fótbolta á miðvikudögum kl. 21

HEFST 2. OKT !

Stelpur spila líka fotbolta. Þarna eru að finna stelpur nálægt fertugu og þær yngstu um tvítugt. Allar velkomnar, byrjum miðvikudaginn 2. október og síðasti tíminn fer fram miðvikudaginn 24. apríl.

Við ætlum að prófa þetta og verði næg fer skráning fram í kjölfarið.

Ath, stóð til að byrja í kvöld en því miður er það ekki að ganga upp.