Breytingar á æfingatöflu ! Friðrik V. Árnason tekur við 7. flokk – Viktor Ingi tekur við 6. flokk. – Sædís María og Sara Lind verða með 8. flokk.

Með janúar 15, 2021 Fréttir

Það er stefna félagsins að breyta ekki æfingatöflu á miðju tímabili. Af þeim sökum biðjum við forráðamenn afsökunnar á að þurfa fara í breytingar á töflunni.

Tími Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard. Sunnud.
14:00         4-6 b sund    
15:00 Júdó 1-4 b 4-6 b Sund 4/5 fl Kk Júdó 1-4 b 1-3 b sund  1-3 b sund    
16:00

 Júdó 5-10 b  1-3 b sund

6/7 fl kk / 6/7 fl kvk

8 flokkur Júdó 5-10 b  6/7 fl kk 6/7 fl kvk 4-6 b sund   6/7 fl kk / 6/7 fl kvk 8 flokkur    
17:00 Unglingaþrek 4/5 fl KK

Unglingaþrek

4/5 fl kvk

4/5 fl KK

Unglingaþrek

4/5 fl KK

Júdó 1-4 b Frjáls mæting    
18:00 4/5 fl kvk Boltaskóli eða tækniæfing 4/5 fl kvk 4/5 fl kvk Júdó 5-10 b    
19: 00   Karfa Þróttur Blak mfl   X    
20:00 Blak Þróttur   Blak mfl Karfa mfl      
21:00

Blak Þróttur

 

           
               
6:15   Vogaþrek Eldri   Vogaþrek Eldri      
10:00           Oldboys kk  
11:00           Íþróttaskóli barna 11:20 til 12:10  
12:00           Karfa mfl  
13:00           Karfa mfl Blak mfl
               

 

:Stóri íþróttasalur í íþróttahúsi : Júdósalur : Sundlaug : Sparkvöllur

Kk KVK

Félagið hefur tekið í gagnið Sportabler og við lokum öllum facebookhópum í næstu viku. Allir skráðir iðkendur í Nóra og eru að greiða æfingagjöld eru nú þegar skráðir í Sportabler.