Boltaskóli – 8. flokkur „Námskeið“ Hefst þriðjudaginn 19. janúar fyrir stelpur og stráka.

Með janúar 12, 2021 apríl 14th, 2021 Fréttir
 
Æfingatími: Þriðjudagar 16:15 til 17:00 og föstudagar 16:15 til 17:00. Þjálfarar eru Sara Lind og Sædís María. 
 
Námskeið er þrjár lotur:
 
1: 19. janúar til 5. febrúar.
2: 2. mars til 19. mars
3: 4. maí til 21. maí. 
 
Verð: 12.000 kr. og skráning fer eingöngu fram á Nóra „heimasíða Þróttar, uppi til hægri“ Gildir á allar loturnar. 
 
Tilmæli: Aðeins leyfilegt að eitt foreldri frá hverju barni mæti á svæðið og verður að vera með andlitsgrímu. Foreldrum er ekki heimilt að vera inni í íþróttasal en geta horft frá svölunum.