Baldvin Hróar Jónsson nýr formaður Þróttar.

Með febrúar 24, 2017 UMFÞ

Nýr formaður var kosinn á aðalfundi Þróttar í gærkvöldi, Baldvin Hróar Jónsson var sjálfkjörinn formaður. Hróar eins og hann er kallaður er markaðsstjóri Nesbúeggja og er í sambúð með Viktoríu Ólafsdóttir og saman eiga þau tvö börn.Formaður flytur sína fyrstu ræðu...