Bæklingur: Rafræn útgáfa fyrir starfsárið 2021-22 – Hvað er í boði ?

Með ágúst 24, 2021 Fréttir

Nú er að hefjast nýtt starfsár hjá UMF Þrótti.

Í vetur verður margt á boðstólum fyrir iðkendur Þróttar; Knattspyrna, íþróttaskóli, sund, júdó, Vogaþrek og Unglingahreysti svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. 

Hægt er að nálgast bækling um starfsárið 21-22 í viðhengi, æfingatöfluna og svo framvegis. 

Skráningar fara fram á www.sportabler.com/shop/throtturvogum

Vetrarstarf 2021-22 24. ágúst