Aukaaðalfundur KND Þróttar „Auglýsing“

Með febrúar 25, 2020 Fréttir

Auka-aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar verður haldinn þriðjudaginn 10. mars klukkan 19:00 og fer fram í Vogabæjarhöllinni.

 

Dagskrá fundar:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Kosið í stórn.

Fyrir fund hvetjum við fundargesti til að kynna sér fundargerð frá aðalfundi deildarinnar sem fram fór 20. febrúar sl.

Hvetjum áhugasama til að hafa samband við skrifstofu eða formann knattspyrnudeildar og bjóða fram krafta sína!

Áfram Þróttur.