Aukaaðalfundur Knattspyrnudeildar Þróttar fór fram á dögunum – Ekki tókst að manna stjórnina.

Með mars 19, 2020 Fréttir

Ekki tókst að manna stjórn þrátt fyrir aukaaðalfund KND.

Engar tilnefndingar bárust. Haukur Harðarson bauð sig fram til formanns á ný. Davíð Harðarson og Kristinn Sveinsson gefa ekki kost að sér aftur.

Aðalfundur fól formanni KND umboð til að boða til aukaaðalfundar þegar staða félagsins liggur fyrir.