Auka-aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar

Með maí 21, 2020 maí 22nd, 2020 Fréttir

Auka-aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar verður haldinn fimmtudaginn 4. júní klukkan 18:00 og fer fram í Vogabæjarhöllinni.

 

Dagskrá fundar:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Kosið í stórn.

Ekki tókst að manna stjórn knattspyrnudeildar í febrúar né aukafundi 10. mars sl. Núna hafa nokkrir vaskir gefið kost sér í verkefnið og eru nú þegar byrjaðir að láta gott að sér leiða í starfinu.

Þrátt fyrir það hvetjum alla áhugasama til að hafa samband við skrifstofu eða formann knattspyrnudeildar og bjóða fram krafta sína!

Áfram Þróttur.