Auka-aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar verður haldinn fimmtudaginn 23. september

Með september 10, 2021 Fréttir
Auka-aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar verður haldinn fimmtudaginn 23. september klukkan 18:00 og fer fram í Vogabæjarhöllinni.

Dagskrá fundar:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.

2. Breytingar á lögum deildarinnar.

3. Kosið í stjórn.

Áfram Þróttur.