Allir iðkendur Þróttar fá jóladagatal

Með nóvember 19, 2012 Fréttir

Stjórn Þróttar og foreldrafélag Þróttar ákváðu í sameiningu að gefa öllum iðkendum Þróttar  jóladagatal.

Dagatölunum var dreift til iðkenda íþróttaskólans síðasta laugardag og verður restinni dreift í þessari viku.

Kveðja,

Stjórn Þróttar og foreldrafélag Þróttar