Áfram Vogaídýfuvöllur – Þökkum stuðninginn ❗

Með júlí 7, 2021 Fréttir

Knattspyrnudeild Þróttar Vogum og Vogaídýfa hafa gert með sér áframhaldandi samstarfssamning og mun heimavöllur Þróttar Vogum bera áfram Vogaídýfuvöllurinn næstu tvö árin.

Mynd: Marteinn Ægisson, Stella Björg Kristinsdóttir frá KS og Dagur Guðjónsson leikmaður Þróttar.