Afmælisblað 80 ára afmæli –

Með október 16, 2022 Fréttir

Ungmennafélagið Þróttur fagnaði 80 ára afmæli árið 2012 og gaf út veglegt afmælisblaði tilefni þeirra tímamóta. 

Ritnefnd blaðsins skipaði Helgi Hólm, Tinna Hallgrímsdóttir og Hilmar Egill Sveinbjörnsson. 

Félagið mun gefa út í vikunni nýtt afmælisrit og því er gott fyrir alla félagsmenn að kynna sér starfsemi félagsins fyrir tíu árum. 

Ungmennafélagið Þróttur 80 ára – Afmælisrit 2012