
Ævintýraskóli Þróttar hefst mánudaginn 21. júní og er þetta þriðja árið sem hann fer fram.
Verð: 12000 kr.
Skráning: Fer fram á heimasíðu Þróttar í nóra.
Leiðbeinendur: Alexandra og Dagur
Muna taka með sér hollt nesti og klæða sig eftir veðri.
Mæting alla daga í íþróttamiðstöðina kl. 10:55!