Æfingatímar á vegum Þróttar og aðrir viðburðir 1. september til 30. maí 2022.

ATH ”Heimaleikir” í körfu fara fram á fimmtudögum og laugardögum.  Ath ”heimaleikir” í blaki fara fram á miðvikudögum og sunnudögum.  Stóri íþróttasalur – JúdósalurSundlaugSalur í félagsmiðstöðSparkvöllur

  Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur
14:00 Sund 4. -6 B.
15:00

Júdó 1.-3. B.

5. fl og 4. fl stelpur

5. fl og 4. fl stelpur Júdó 1.-3. B. Sund 4. -6 B. Sund 1. -3 B. 6. fl strákar og stelpur kl.10
16:00

Júdó 4.-6. B.

 

7. fl stelpur & strákar Júdó 4.-6. B Sund 1. -3 b

7. fl stelpur & strákar

 

5. fl strákar og stelpur (Félagskaffi) kl.11 Blak 1. – 10 B.  kl. 11
17:00 5. fl og 4. fl strákar 6. fl stelpur og strákar 5. fl og 4. fl strákar 6. fl stelpur og strákar 8. fl stelpur og strákar kl.16:20 til 17:00 4. fl stelpur og strákar (Félagskaffi) kl.12 Blak  fullorðnir kl. 12
18:00 Karfa 8 b til fyrsta ár í menntó Karfa 2. deild frá 18:30 – 20:00 5. fl og 4. fl strákar Íþróttaskóli barna kl.13 til 13:45 Blak  fullorðnir kl. 13
19:00 Karfa 2. deild Karfa 2. deild Karfa 2. deild  19:30 til 21 Oldboys Þróttur V Blak  fullorðnir kl. 14
20:00 Blak fullorðnir Blak fullorðnir Karfa 2. deild
21:00 Blak fullorðnir Blak fullorðnir
06:15 Vogaþrek Vogaþrek Vogaþrek

Æfingatímar á vegum Þróttar og aðrir viðburðir 1. september til 30. maí 2022

ATH ”Heimaleikir” í körfu fara fram á fimmtudögum og laugardögum.  Ath ”heimaleikir” í blaki fara fram á miðvikudögum og sunnudögum.  Stóri íþróttasalur – JúdósalurSundlaugSalur í félagsmiðstöð – Sparkvöllur

Jólafrí: Byrjar 15. des og starfið byrjar aftur 3. janúar

Páskafrí: Byrjar 6. apríl og starfið byrjar aftur 19. apríl

Sumarfrí í knattspyrnu: Byrjar 22. júlí og starfið byrjar aftur 2. ágúst.

1: Þegar æfingar falla niður vegna veðurs, veikinda eða annara tilfella þarf Þjálfari að tilkynna allar breytingar til afgreiðslu íþróttamiðstöðvar, frístundar og í Sportabler.

2: Ef starfsfólk frístundar eða íþróttamiðstöðvar þarf upplýsingar varðandi æfingatíma eða þjálfari er ekki mættur á æfingatíma. Hafa samband beint við þjálfara.

3: Ef æfingatími breytist til frambúðar mun framkvæmdastjóri sjá til þess að skipta út öllum æfingatöflum og tilkynna breytingar til þeirra er málið varðar.