Ýmsar upplýsingar.

1: Þegar æfingar falla niður vegna veðurs, veikinda eða annara tilfella þarf Þjálfari að tilkynna allar breytingar til afgreiðslu íþróttamiðstöðvar, frístundar og í Sportabler – Bókanir á sal fyrir viðburði, félagslegt eða fundi skulu fara fram í gegnum afgreiðslu íþróttamiðstöðvar.

 

2: Ef starfsfólk frístundar eða íþróttamiðstöðvar þarf upplýsingar varðandi æfingatíma eða þjálfari er ekki mættur á æfingatíma. Hafa samband beint við þjálfara.

 

3: Ef æfingatími breytist til frambúðar mun framkvæmdastjóri sjá til þess að skipta út öllum æfingatöflum og tilkynna breytingar til þeirra er málið varðar.