Uppeldisstefna Yngri flokka hjá Þrótti

 

  1. flokkur

 

  • Kynnast knattspyrnunni, boltanum og leiknum
  • Venjast boltanum
  • Að auka hreyfiþroska
  • Fyrstu kynni af knattspyrnu verði jákvæð
  • Æfingar séu fjölþættar og stuðli að bættum hreyfiþroska.  Hér er átt við æfingar sem örva hinar ýmsu skynstöðvar og unnið sé með grófhreyfingar og fínhreyfingar
  • Æfingar séu skemmtilegar
  • Leikrænir leikir
  • Leikrænir leikir, fáir í hverju liði, með og án markmanns
  • Helstu leikreglur og knattspyrnuhugtö

 

Leikfræði:

 

  1. flokkur

 

  • Að auka hreyfiþroska
  • Fyrstu kynni af knattspyrnu verði jákvæð
  • Æfingar séu fjölþættar og stuðli að bættum hreyfiþroska.  Hér er átt við æfingar sem örva hinar ýmsu skynstöðvar og unnið sé með grófhreyfingar og fínhreyfingar
  • Þjálfun fari fram í leikformi
  • Æfingar séu skemmtilegar

 

Það sem leikmenn 7. flokks eiga að vera búnir að ná valdi á þegar þeir ganga upp í 6. flokk er:

 

Tækni

 

  • Grunntækni í boltameðferð
  • Knattæfingar
  • Knattrak á ýmsa vegu, stefnubreytingar
  • Knattrak með einföldum gabbhreyfingum
  • Einföldustu leikbrellur
  • Innanfótarspyrna – sendingar
  • Móttaka – innanfótar – il, læri
  • Sköllun úr kyrrstöðu

 

Leikfræði

 

  • Markskot, skot úr kyrrstöðu og eftir knattrak
  • Helstu leikreglur
  • Leikæfingar, fáir í hverju liði með og án markmanns

 

  1. flokkur

 

  • Aðaláhersla lögð á þjálfun tæknilegrar færni
  • Kynna einföld leikfræðileg atriði
  • Þjálfun feli í sér þol, kraft og teygjuæfingar
  • Að vekja knattspyrnuáhuga fyrir lífstíð
  • Æfingar séu fjölþættar og skemmtilegar
  • Háttvísi og íþróttamannsleg framkoma sé kennd
  • Öll börn fái tækifæri til æfinga og keppni miðað við þroska og getu

 

Það sem leikmenn 6. flokks eiga að vera búnir að ná valdi á þegar þeir ganga upp í 5. flokk er :

 

Tækni

 

  • Boltaæfingar- grunntækni
  • Knattrak með einföldum gabbhreyfingum, knattrak þar sem bolta er haldið
  • Leikbrellur
  • Sendingar – innanfótar, bein og innanverð ristarspyrna
  • Sköllun úr kyrrstöðu og eftir uppstökk, halda bolta á lofti
  • Móttaka – stýring með innanverðum fæti
  • Innkast

 

Leikfræði

 

  • Markskot, úr kyrrstöðu, eftir knattrak, skot á ferð
  • Þríhyrningsspil
  • Skallatennis – fótboltatennis
  • Leikið 1 á 1 með ýmsum afbrigðum
  • Leikæfingar þar sem fáir eru í liði
  • Hornspyrnur – aukaspyrnur – vítaspyrnur