Æfingar í knattspyrnu verða til 15. sept.

Með ágúst 22, 2017 UMFÞ

Ákveðið hefur verið að framlengja um tvær vikur þar sem Þróttarar eru með frábæra aðstöðu yfir sumarið. Frí verður frá boltanum til 16. okt. Þá hefjast knattspyrnuæfingar að nýju.

Þrátt fyrir að þjálfarasamningar renna út 31. ágúst þá samþykktu flestir þjálfarar að vinna 2. vikum lengur. Kunnum við þeim því bestu þakkir fyrir að gera þetta mögulegt.

Vegna náms gátu þjálfarar 7, flokks kvenna ekki verið lengur en 30. ágúst. Við erum að reyna leysa það mál.

 

Æfingar til 15. sept.